Bankablaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 17

Bankablaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 17
LAUNATDFLUR Grunnlaun bankamanna frá sept. 1978 m. v. að ekkert hefði verið hringlað með vísitöluákvæði samninganna og m. v. verð- bótavísitölu 142,29 (frá 11. 9. ’78) 1. þrep 2. þrep 3. þrep 1. flokkur 120.515 126.210 131.905 2. — 137.595 142.570 148.265 3. — 158.935 161.780 166.045 4. — 172.485 179.080 186.410 5. — 189.340 193.900 198.470 6. — 204.570 210.665 218.285 7. — 226.065 229.200 235.485 8. — 240.980 250.400 259.820 9. — 270.810 278.650 285.720 10. — 297.490 309.270 321.045 11. — 332.035 343.805 355.580 12. — 371.275 386.190 395.610 SAMVINNUFERÐIR HF. munu í nóvember og desember 1978 bjóða félögum í Sambandi íslenskra bankamanna afslátt í eftirtaldar ferðir til London: Ferðir til London 1. Sex daga Lundúnaferð 6.-11. nóvember. Brottför kl. 7 á mánu- dagsmorgni og komið heim um miðnætti á laugardegi. Hótel og verð: Hótel Y ....................... kr. 88.000 Stratford Court.................. — 100.000 Cumberland ...................... — 117.000 2. Sjö daga Lundúnaferð 17. nóv.-3. des. Brottför á mánudags- morgni og komið heim síðdegis á sunnudegi. Hótel og verð: Hótel Y ........................ kr. 93.000 Stratford Court................... — 108.000 Cumberland ....................... — 128.000 3. Sjö daga Lundúnaferð 3.-9. des. Brottför á sunnudagsmorgni og heimkoma á laugardagskvöldi. Hótel og verð: Hótel Y ......................... kr. 93.000 Cumberland ........................ — 128.000 Brittania ......................... — 145.000 Innifalið í verði: Flug, gisting, morgunverður, akstur til og frá flugvelli og fararstjórn. Afsláttur pr. mann kr. 10.000. Allar nánari upplýsingar gefa SAMVINNUFERÐIR HF. BANKABLAÐIÐ 17

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.