Jazz - 01.05.1947, Síða 6
Það nýjasfa í jazx
Kæru lesendur!
Ég get ekkki lýst því, hve glaður ég varð,
er ég frétti gegnum vin minn Tage Ammen-
drup að stofnað hefði verið Jazzblað á Islandi.
Ég álít það mikið skref til að kynna góða
jazzmúsik og ætla að óska tímaritinu alls
hins bezta og megi því vel farnast.
Er ég dvaldi með hernum í Reykjavík varð
ég mjög undrandi, er ég heyrði hve mikið
fólk vissi yfirleitt um jazz og jazzhljómsveit-
ir og t. d. veit fólk á Islandi mun meira um
Bandariskar hljómsveitir en fólk á Englandi.
SIGI held ég einnig að hafi átt mikinn þátt
í þesssum kynnum, nú í Bretlandi t. d. heyr-
ist mjög sjaldan Bandarísk dagskrá og plöt-
ur með enskum hljómsveitum eru teknar
framyfir í útvarpinu.
ejtir Harry Dawson
Þó áhugi fyrir hljómlist í London sé mikill
eru hijómleikasalir ekki vel sóttir.
Næturklúbbar hafa orðið illa út úr kola-
skortinum og má segja að á næutrklúbbum
þar sem áður hafa komið 100—200 manns
komi nú 20 og margar stórar enskar hljóm-
sveitir hafa verið leystar upp t. d. Ambrose
og Nat Gonella en við vonum að með vorinu
rætist úr þessu og að hægt sé að endurskipu-
leggja þessar hljómsveitir því að flestar stærstu
hljómsveitir Bretlands leika á stórum baðhót-
elum á sumrin t. d. Blackpool.
Það nýjasta frá U.S.A.
Woody Herman er hættur við hljómsveit
sína vegna þess að enginn vildi ráða hann.
Hann heimtaði 7000 dollara á viku fyrir sig
og hljómsveit sína.
Count Basie fer til Evrópu næsta vor. Hann
er væntanlegur til Englands fyrst.
Hljómsveit Glenn Miller nýtur mjög mik-
leg er íslendingum, því að þær hljómsveitir,
er koma hingað á vegum Jazzklúbbsins verða
fyrsta flokks og þá má ræða þetta mál nánar.
En svo er önnur hlð á þessu máli og hún
er sú, að hljómsveitirnar, er koma hingað, eru
yfirleitt ráðnar til svo skamms tíma að ekki
er hægt að koma ferðalögum við. En strax
að hausti munum við athuga málið og sjá
hvað hægt er að gera.
Við erum hér nokkrar ungar stúlkur, er
vildum biðja tímaritið Jaz um að birta lagið
„Sveetheart of all my dreams" við fyrsta
tækifæri.
Svar:
Lagið er á óskalista.
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að
ekki er til neins að biðja okkur um ráð í
matreiðslu eða ráð um meðferð húðarinnar,
við höfum jafnlitla þekkingu á því ag hátt-
virtir lesendur.