Jazz - 01.11.1947, Blaðsíða 11
Bob Crosby lótmn
Marga jazzunendur setti hljóða, er fréttist um fráfall Bob Crosbys. Seinustu árin hafa
margir af helztu mönnum jazzins fallið frá t. d. Gienn Miller, Jimmie Lunceford,
Bunny Berigan, Jack Jenney og nú síðast Bob Crosby.
Við getum huggað okkur við að það eru svo margir hæfir ungir menn, er munu taka við.
Bob fæddist 1913 í Spokana í Whashington-fylki og er bróðir Bing Crosbys.
Bob var mjög mikill íþróttamaður og einlægur aðdáandi bróður síns, en sagði samt, að
tengdirnar við hann hefðu orðið sér til trafala á frægðarbrautinni.
Hann hafði hljómsveit í mörg ár en þekktastar eru plötur með úrvali úr hljómsveit hans,
er var callað „Bob Crosby and his bobcats".
Hann var hrifnastur af „Dixieland-stílnum, sem hann og oftast lék.
Bob Crosby óskaði að grafið yrði á legstein sinn:
„Hérna liggur Bob Crosby,
er eitt sinn stóð á eigin fótum“.
l’m Not Complainin’
Ella Fitzgerald.
Flamingo,
D. Ellington orch.
Just Kiddin’ Around,
Artie Shaw orch.
Ju\e-Box Saturday Night,
Glenn Miller orch.
Just One More Chance,
Bing Crosby.
Elegie (píanó sóló),
Art Tatum.
Earl Hines er Jœddur 1905, hann /<?/( með
hinum og þessum hljómsveitum frá 1918—
28, er hann stofnaði eigin hljómsveit. Hines
er einhver allra fœrasti núlifandi jazz-píanó-
leiþari. Hinn mjög svo sþemmtilegi „trompet-
still" hans á píanó liefur verið stceldur af þás-
undum píanista um heim allan.
Good Enough To Keep,
B. Goodman and his sextett.
Jealous of Me,
Fats Waller and his rythm.
Confessin,
Louis Armstrong.
Sweet Georgia Brown,
Coleman Hawkins „all-star“band.
Hvaða plata sem er með Art Tatum.
Steini, sem nú er átján ára byrjaði að leiþa
á píanó er hann var á ellefta árinu. Hann
hefur litið sem e\\ert lœrt á hljóðfœrið hjá
öðrum en sjálfum sér, en samt sem áður er
hann þegar orðinn ofáar bezti jazz-píanó-
leiþari. Hann leiþur nú með K.K.-sextettin-
um. Uppáhalds frístundaiðja hans er að mála,
hlusta á plötur og svo að leiþa i „jam session".