Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Page 25
Blaðalestur og bóka
Úr erindi Sveins Asgeirssonnr,
■^r hagfræðings: Um daginn og
★ veginn
ÞAÐ ER SAGT, að útvarpið, hafi dregið mjög
úr lestri almennings.Við íslendingar höfum lengi
gumað af alþýðumenningu og stært okkur af því
að vera mjög bókhneigð þjóð. En erum við það
í raun og veru? Og hver er sönnunin? Jú, að við
kaupúm svo og svo mikið af bókum árlega. Og
að það sé svo og svo miklu meira en hjá öðr-
um þjóðum — miðað við fólksfjölda. En sannar
þetta nokkuð um bókhneigð? Nei, það gefur að-.
eins líkur fyrir lienni. Með bókhneigð er átt við
hneigð til að lesa bækur, en ekki til að eiga þær
í bókaskápum. Til þess að kanna liina raunveru-
legu bóklmeigð þyrfti að rannsaka margt annað
en bókakaup: hversu mikil eru útlán bókasafna?
Menn gera sér það ekki tif augnayndis að fá
k'maðar bækur á bókasöfnum. Aftur á móti
kaupa menn bækur mjög oft í öðrum tilgangi
en að lesa þær. Þeir gefa þær til dæmis. Bækur
þykja góðar gjafir á íslandi, og svo er þægilegt
að velja þær, sérstaklega þegar ekkert annað er
til til að gefa, og svo getur maður skipt, ef
nraður fær tvær af sömu — eða þá gefið liana
öðrum. Þá þyrfti einnig að hafa einhvers konar
skoðanakönnun á því, hvað menn hafa lesið um
fugla, sem þeir sjá — jafnt óæta sem æta. Bænd-
l>r ættu að hafa leyfi til að skjóta lappirnar und-
:>n slíkum ferðalöngum. Þeir myndu þá kannske
eftir að skilja við sig byssuna, næst þegar þeir
færu á stjá. — Og til lítills höfurn við átt Þorstein
Erlingsson og Guðmund Friðjónsson, þegar snjó-
tittlingarnir á hjarninu hafa ekki lengur frið fyr-
ir högglum slíkra „veiðimanna“.
Oskastundin hans Gröndals er ósköp pervisin
°g oftast óskenuntifeg. Pétur, með sitt „Sitt af
kverju tagi“ var mun betri, en hefur nú víst
dottið uppfyrir.
Ekki fer fram hjá hlustendum þegar eitthvað
er vel gert í útvarpinu; því lofa nú allir passíu-
sálmalestur Magnúsar frá Skörðum. —
B. Sk.
dagana og reyna þá að komast að hinu rétta
með ýmsum ráðum, því að hér vilja flestir flest
lesið hafa. Og það þyrfti að kanna þetta meðal
allra stétta og ekki sízt — allra aldursflokka. Og
til þess að vita, hvert stefndi, þyrfti að athuga,
að hve miklu leyti bókakaup landsmanna hafi
aukizt í ldutfafli við aukna velmegun þeirra.
Fyrr en þetta hefur verið gert, getum við ekki
fullyrt neitt um bókhneigð þjóðarinnar nú á
tímum, en það er hún, sem máli skiptir, ekki
bókakaupin.
Það er víst um það, að við íslendingar lesum
mikið blöð, en þó efast ég um það, að það sé
neitt meira en t. d. Norðurálfumenn yfirleitt. En
dagblöðin eru mikilsverður þáttur í lífi nútíma-
mannsins, og þá aðallega borgarbúans. Iivort
sem okkur likar betur eða verr, og livað sem við
segjum og ætlum okkur, þá verjum við miklum
tíma til þess dag hvem að lesa blöð. Svo fastur
er sá vani. Ilvað skyldum við eyða mörgum
dögum á ári við blaðalestur? Þeir sem miðla
okkur þeirri andlegu fæðu og knýja okkur að
talsverðu leyti til að lesa það, sem þeir skrifa,
gegna því rnjög ábyrgðarmiklu hlutverki i þjóð-
félaginu. Þeir ha'fa meiri og minni áhrif á skap
okkar daglega og á skoðanir okkar. Þess vegna
ætla ég að fara nokkrum orðum um íslenzk
blöð. Um nokkurra ára skeið vom Norðurlanda-
blöð daglegur lestur minn með morgunkaffinu,
og mér er þvi næst að taka þau til samanburð-
ar.
I blöðum hinna Norðurlandanna er liægt að
ÚTVARPSTÍÐINDI 25