Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Page 10

Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Page 10
154 ÚTVARPSTIÐINDI 46. Ársól klár með kærleiks hót hvarma þerrar hárin; blómin hennar blíðu mót brosa gegnum tárin. 47. Lífsins skuggar Iíða frá létt um morgunsárin; framrétt kærleiksmundin má mörgu þerra tárin. 48. Beiskt ef græta bljúga lund beittra þyrna sárin, dýrast hnoss er móður mund, mild sem þerrar tárin. Rafgeymavinnustofa vor í Qarðastgœti 2, þriðju hœð. annast hleðslu og viðgerðir á viðtækjarafgeymum. Viðtækjayerzlun Ríkisins Höfum ávalt fjölbreyfi úrval af HERRA- 1 KVENN- BARNA- J SKÓM Skóverslunin JORK H/F Laugavegi 2 — Reykjavík.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.