Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Blaðsíða 10
154 ÚTVARPSTIÐINDI 46. Ársól klár með kærleiks hót hvarma þerrar hárin; blómin hennar blíðu mót brosa gegnum tárin. 47. Lífsins skuggar Iíða frá létt um morgunsárin; framrétt kærleiksmundin má mörgu þerra tárin. 48. Beiskt ef græta bljúga lund beittra þyrna sárin, dýrast hnoss er móður mund, mild sem þerrar tárin. Rafgeymavinnustofa vor í Qarðastgœti 2, þriðju hœð. annast hleðslu og viðgerðir á viðtækjarafgeymum. Viðtækjayerzlun Ríkisins Höfum ávalt fjölbreyfi úrval af HERRA- 1 KVENN- BARNA- J SKÓM Skóverslunin JORK H/F Laugavegi 2 — Reykjavík.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.