Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Síða 18
<162
ÚTVARPSTÍÐINDI
„amatör“, sem virðist hafa þó nokkra
hæfileika til að bera, en skortir samt
greinilega „teknik“ til þess að geta not-
fært sér hina eiginlegu hljóma, sem
heima eiga í þeim lögum sem hann lék.
Vonandi eigum við eftir að fá að
heyra í fleiri góðum hljófæraleikurum,
því vafalaust eru nokkrir enn, sem hlust-
endum hefir enn ekki gefist kostur á að
heyra í, og langar mig í því sambandi
að minnast á einn mann, Friðrik Stein-
dórsson að nafni, sem að margra áliti,
er mjög efnilegur píanóleikari, og hefir
lagt sérstaka stund á „jazz“-músík, og
mun hann einnig geta gefið hlustendum
kost á að hlusta á nútíma dansmúsík
leikna á orgel-harmoníum.
GÓÐ UPPÁSTUNGA.
Heyrst hefur, að þeir, sem alltaf eru
áheyrendur, en aldrei ræðumenn, á
samkomum og mannfundum, séu að
mynda með sér samtök og krefjist þess
að ræðumenn verði skyldaðir til þess
að standa á öðrum fæti, meðan þeir
flytji ræður sínar. Er talið að slík ráð-
stöfun myndi útiloka löng og þreytandi
ræðuhöld, enda verði ströng viðurlög
sett við því að ræðumenn skipti um
fót, eða tylli niður annari tánni, með-
an þeir flytja ræður sínar.
ÚTVARPSVIÐGERÐASTOFA
Ottó B. Arnar
Klapparstíg 16 Revkjavík
annast allskonar viðgerðir á útvarps-
tækjum og öðrum skyldum tækjum-
Fyrsta flokks vinnustofa og góðir starfs-
kraftar. Sanngjarnt verð.
- 20 ára reynsla —
Sími 2799
RÍKISÚTVARPIÐ
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlnnarverk
er að ná til allra þegna landsins með hvers-
konar fræðsln og skemmtnn, sem því er nnnt
að veita.
ADALSKHIFSTOFA ÚTVARPSINS
annast nm afgreiðslu, fjárhald, útborganir,
samningagerðir o. s. frv. — Útvarpsstjóri er
venjulega til viðtals kl. 2—4 sfðd. Sími sknf-
stofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4990.
LNNHEIMTU AFNOTAGJALDA
annast sérstök skrifstofa. — Sími 4998.
ÚTVARPSRÁÐIÐ
(Dagskrárstjómin) hefur yfirstjóm hinnar
menningarlegu starfsemi og velur útvarps-
•fni. Skrifstofan er opin til viðtals og af-
greiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991.
FRÉTTASTOFAN
annast um fréttasöfnun innanlands og frá
útlöndum. — Fréttaritarar em í hverju hér-
aði og kaupstað landsins. Sfmi fréttastofu
4994. Sími fréttastjóra 4845.
AUGLÝSINGAR
Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar
til landsmanna með skjótum og áhrifamikl-
um hsetti. Þeir, sem reynt hafa, telja út-
varpsauglýsingar áhrifameetar allra auglýs-
inga. Auglýsingasími 1095.
VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS
hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni,
magnarasal og viðgerðastofu. Sími verk-
fræðings 4992.
VIÐGERÐARSTOFAN
annast um hverskonar viðgerðir og breyt-
ingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og
fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sfsai
viðgerðarstofunnar 4995.
TAKMARKIÐ ER:
Útvarpið inn á hvert heimilil Allir lands-
menn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á
æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. '
BíkisátvarpiO.
/