Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Page 23

Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Page 23
ÍITVARPSTIÐINDI 167 „Þó Þjóðviljinn sé ekki alltaf prentvillulaus og margt megi að honum finna, þá er hann þó ef til vill bezta eignin í hverju smáu húsi á landinu. Þetta virð- ist ekki trúlegl í fyrstu, en þeg- ar við gætum að, sjáum við fljótt, að fá vopn voru sterkari en hann í þeirri baráttu, sem háð hefur verið til þess að bæta gengi vinnandi manna á íslandi. Alltaf stóð hann fremsíur, þegar barizt var um líf og afkomu launþiggjandi verkamanna, vissu lega gat honum skjátlazt í mörgu atriði, en stefnan var alltaf rétt af því takmarkið var að hefja alþýðuna í landinu til betra lífs, vegsamlegri kjara. Sumu fékkst framgengt, öðru várð afstýrt af því Þjóðviljinn gekk fram fyrir skjöldu. Hvenær sem átti að svipta al- þýðuna einhverjum góðum hlut, var Þjóviljanum að mæta. Og hvenær sein alþýðan var þess umkomin á einhverjum stað að hefja baráttu fyrir öflun góðs hlutar, var Þjóðviljinn sterkasta vopnið í höndum hennar. Ekkert er jafnauðvelt og benda á galla hans, en aldrei í nokkurt skipti brást hann í máli, sem varðaði velferð alþýðunnar og eflingu verkalýðsstéttarinnar". AIÞÝÐUMENN! Gerfct áskrifendur Þjóðviljans meí því a3 skrifa eía hringja til afgreiðslunnar, SkólavörSustíg 19, Reykjavík, sími 2184. — Verðið er 6 krónur á n ánuÖi í Reykjavík, 5 krónur úti á landi. Halldór Kiljan Laxness ritar: ÞJOÐVILJINN BLAÐ ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.