Prentarinn - 01.01.1940, Blaðsíða 3
PRENTARINN
3
enbei’K, hafði hann ýmsa unga menn undir
höndurn og veitti þeim tilsögn í iðninni. Og
það má með sanni segja, að allir þeir, sem
notið hafa tilsagnar hans, hafa orðið liðtækir
menn innan stéttarinnar. Og vinsældum átti
hann og á ætíð að mæta hjá öllum stéttar-
bræðrum sínum.
Ymsum störfum hefir Hallgrímur gegnt í
HIP. T. d. var hann formaður félagsins um
eitt skeið og í stjórn S'júkrasamlagsins og
fórst honum það sem annað vel úr hendi. Hann
er maður prýðisvel greindur, drengur hinn
bezti og tillögugóður.
Hallgrímur er kvæntur Astu Guðjónsdóttui'
og eiga þau á lífi 4 mannvænleg börn.
Þótt seint sé vil ég með línum þessum þakka
Hallgrími allt það, sem hann hefir fyrir mig
gert. Og prentarastéttin i heild þakkar hon-
um starf hans í þágu hennar meðan hans naut
við í félagsskapnum, og óskar honum langra
og góðra lífdaga, því að enn þá er fjör og lif
í Hallgrími og gleðimaður er hann enn hinn
mesti. Sveinbjörn Oddsson.
Samningarnir.
Samningur milli H.Í.P. og F.Í.P. og Ríkis-
prentsmiðjunnar Gutenberg fyrir yfirstandandi
ár var undirritaður 7. jan. s.l. Kaupgjald er
ákveðið að fari eftir lögum um gengisskrán-
ing o. fl. Nemur hækkunin fyrsta ársfjórðung-
inn frá 6,1—9%. Auk þessu voru ákveðnar
vinnuhættur á aðfangadögum stórhátíða á
þessa leið : Á aðfangadag jóla og gamlársdag
kl. 13, en laugardag' fyrir hvítasunnu kl. 15.
Utan ákvæða samningsins varð samkomu-
lag um það, að 24. júní í ár skuli vera frídag-
ur prentara með fullu kaupi. Þann dag er 500
ára afmæli meistara okkar allra, Jóhannesar
Gutenbergs. Mun sá dagur verða eftir föngum
hátíðardagur prentara um allan heim. „Prent-
arinn“ vill minna á tillögu Olafs Bergmanns
Erlingssonar um nokkurskonar pílagrímsför að
Hólum sem til valda að þessu sinni. Allar
prentsmiðjurnar munu fara einhvern dag sum-
arsins skemmtiför. Nú vill svo vel til, að 24.
júní er um helgi, svo ekki þarf annað, en sam-
eina þennan hefðbundna skemmtifarardag
prentsmiðjanna — og stefna öllum hópnum til
Hóla.
K¥1EPJA
tll „IlíkisiirentKiiii'fijuimar Gutcnberg“
og allra, sem ég kynntist ]iar.
[Frú Theódóra Thóroddsen, sem haft hefir
metS höndum í ríkisprentsmiöjunni Gutenberg-
aöstoöarstarf viö prófarkalestur á. þingskjöl-
um fyrir Alþingi síöan 1921, eöa samtals á 22
þingum, lætur nú af því starfi. Af því tilefni
hefir hún sent prentsmiöjunni, starfsmönnum
þar og samverkamönnum sínum kveöjuljóö,
sem hðr fer á eftir. í>eir, sem hlut eiga að
máli, þakka hinni þjóðkunnu sæmdarkonu
kveðjuna, samstarfið og samneyti allt og
óska henni af heilum hug, að hún njóti um
ófarna æfileið engu miöur birtu og hlýju en
frá henni sjálfri hefir stafað á farinni leið
til samferðamanna].
Hér á ég ckki nfturkvœmt,
clli og gröf mig kalla;
fir fjaldstöb hafa Jiær fleiri flæmt,
þa*r fara svoiui iiirö alla.
Þegar ég eln á Isnm stóö,
i 11 viöniiuiin slegin,
þá var ]mti nö gwfan gfitS
greiilili mér liingaö veginn.
A ifi mér lilasti vitShorf nýtt,
vonin glæddist bjarta.
Hér varfi giimlnm gesti lilýtt
frá gömiim iiiii aö hjarta.
Mér liafa skrifin skökk og Ijöt
skr.jáfaö lianda milli.
Afirir réfiu á þeim böt,
mefi atliiigiin og snilli.
Hext er nfi liafa fátt um flest,
sem fölst f starfi míiiu,
ég gerfii þaö eins og gat ég bezt.
Gieti hver nfi sfnu.
Hér bef ég vftSa ftiik átt,
ellina lirakib stiindum.
Meb kátum drengjum dag og nátt
dvaliö á stefnufuiidiim.
Hér um erfitt árabil
ýmsri þraut ég gieymdi,
og þakka af hjarta allan yl,
sem aff inér hétSan streymdi.
í þinglok 5. jan. 1940.
Tbeödöra Thoroddsen.