Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Side 16

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Side 16
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ ÞORIR KR. ÞORÐARSON stud. tlieol. Hvers vegna er kristinn. Vegna þess, að kristindómurinn, bæði kröfur hans og uppfyllirig þeirra, er frá Guði. Annars væri ég ekki kristinn. Annars megnaði ég ekki að vera kristinn. Því að kröfur hans eru stórar, og þær eru manninum ofurefli: „Fylg þú mér! Ástundaðu réttlætið! Elskaðu Guð þinn af ö-l-l-u hjarta þínu. Elskaðu náungann e-i-n-s og sjálfan þig.“ Andspænis boðum Guðs er ég dæmdur. Ég get ckki framfylgt þeim. Hvers vegna ekki? „Allir höfum vér syndgað og skortir Guðs dýrð.“ Alvarlegt. Já, án Krists. En í Kristi snýst hryggðin í gleði: Hann ávann oss réttlætið. Það er fagnaðareriridið. Það er grundvöllur kristin- dómsins, að fyrir dauða Guðs sonar erum vér hreinir orðnir, þeir sem trúa. En jiað er líka leyndardómurinn, þverstæðan, ásteytingarsteinn- inn: „Orð krossins er heimska þeim, sem glatast, cn oss, sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, sem trúir.“ (Páll postuli). — Oss, scm trúum . . . jiað er lífssamfélagið við Guð. Það er hin andlega reynsla, scm hver og einn verður að öðlast. Um hana vitna allir þeir. sem í einlæani hnfa leitað Guðs, oa hún er skráð í Guðs orði. Og þess ve«na er Bibb'an Guðs orð. að hún er rituð af hiarðmönnum, menntamönnum og fiskimönn- um, sem ekkert samband höfðu sin á milli. marg- ir hveriir. og 15 aldir bðu frá |>ví. að fvrsta bók- in var skrifuð, nm: hinni s’ðustu var lokið. og er samt frá unnhnfi til enda ein samfelld heildar- lýsing á hiálnræðisvegi Drottins. Bvriar á sköp- uninni. Nær hámarki i krossdauða Krists og hend- ir i Oninherun Jóhannesar á takmarkið eilífa. Þótt hún sé skrifuð fvrir jiúsundum ára, eru áhrif hennar á einlæga lesendur hin sömu. Hún rcisir manninn upp úr duftinu, upp úr jiví að reikna aðeins með eigin hugsun og til lífssam- félags við Guð. Hún gerir háleitar kröfur til mannsins, sem hann getur ekki uppfyllt vegna syndugs cðlis síns, og bendir honum á leiðina til uppfyllingar þeim: fyrirgefninguna við krossinn og samfélagið við Drottin Guð. Þannig eru vcrkanir hcilags anda, sem um alda- raðir hcfir kallað þúsundir til samfélagsins við Guð og starfsins í Guðs ríki. Og á þessu lífssam- félagi hyggist hin kristna kirkja. ITin volduga hreyfing, sem um aldir hefir bent jijóðunum til orðsins, til Guðs — þrátt fyrir storma og liret, jirátt fyrir heimshyggju sinna eigin þjóna og jirátt fyrir öll vélabrögð hins illa. Og jicssi kirkja Krists er samfélag allra þeirra, sem trúa og vilja í cinlægni koma fram fyrir Guð og fá hjá honum kraft að stríða — og sæl- an sigur að vinna! Vilt J)ú ekki vera með? Þórir Kr. Þórðarson. ,.Biblíulestrarmanntal“. 1 b-iíriim árs>ns vnr tek'fi manrttal i Bandarík'iinuni lil síá. hve 7na,’",'r lœsn B'blinna. peim vir?i'ct hafa finlíja'ð oc sérstaklega meðal unoa fólksins. Hér ern nnkVrar tnlirr. er tala sinrr máli. Árið 1042 má'ti seoia afS 59% af ihiíum Banrlarfkianna læsu i Biblíunni meira efSn minna. En 1943 haffSi sú tala hækkafS unn i 64%. Bihlínlesencliir á aldrmum tuttuffu oíí eins til tuttugu og niu ára voru 48% 1942. en 1943 vo''u heir orfSnir 57%. Konur lesa Bihlíuna meira en karlmenn, sveitafólk meira en horffarhúar. Bihlíulestur eykst lika með aldrinum. Af fólki. sem er 30—49 ára lesa 60%, en af fimmtugu fólki 71%. HundrafSstala bihliulesenda er hæst i Suóur- rikiunum en læffst í Ne\v-F,ncland off mifSríkiunum á strönd Atlantshafsins. (TekifS úr „The Christian digest“) Hversu margir af íslendingum lesa Bibliuna?

x

Kristilegt stúdentablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.