Kristilegt stúdentablað - 01.12.1947, Blaðsíða 3

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1947, Blaðsíða 3
<ZoíT KRISTILEGT STIJDEIMTABLAÐ Útgefandi: Kristilegt stúdentafélag. Stofnað 17. júní 1936. Stjórn skipa: Jónas Gíslason, stud. theol., formaður; Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol., gjaldkeri; Magnús Guðmundsson, stud. theol, ritari. Utanáskrift er: Kristilegt stúdentafélag. Pósthólf 651. Reykjavík. — Blaðið kemur út 1. des. og oftar, ef henta þykir. Ú, blessaði dagur, sem víst er i vændum, er veröldin orðin er Guðs ríki’ um sið, og mannkynið frelsun og frið hefur unnið, og frelsarinn tignast af gervöllum lýð. Er sgndin er afmáð og dauðinn er dauður og dýrðarsól eilífðar skín yfir hauður. Iiann kemur, hann kemur, sá dýrðlegi dagur! Ilans dagsbrún vér heilsum með fagnaðargný. Þólt niðdimmt sé enn Jxí í eymdanna dölum, frá eilífðartindiim samt roðar á ský. Ilann kemur og græðir ötl syrgjenda sárin og sefar með vonfylling lxeitagra tárin. Hann kemur, hann kemur, sá dýrðlegi dagur! Þá dróttir í tní hnýia friðarins bönd. Þá Kristur á jörðu sem konungur ríkir, og kærleikur drottnar um álfur og lönd. Þann dag, ]>egar bænheyrsla Drottins lýð veitist, />ann dag, ]>egar tníin í skoðun umbreytist. Iíann kemur, hann kenmr, sá dýrðlegi dagur! Sá dagur, er tjómar i fegurstum glans. Þá Drotlinn i alveldi dýrðar einn ríkir, og djöfullinn flýr fyrir augliti hans. Þá skepnan öll uppreist úr áþján og dróma um aldir Guðs dáðir mun vegsama' og róma. F. N. B e s k o w. — F r. F r. þýddi. landsbókasafní XII. ÁRG. REYKJAVÍK, 1. DES. 1947

x

Kristilegt stúdentablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.