Stundin - 01.02.1941, Side 11

Stundin - 01.02.1941, Side 11
Flugkappi Ástralíuhersins Nr. 1. 1940. Fnrðuleg lending Svona lauk furðulegast flugafreksverki í sögu flugmálanna. L. G. Fuller, flugmaður í ástralska flughernum, var á leið- inni til Corow í Ástralíu í stórri könnunarflugvél. Á leiðinni rakst hann á aðra flugvél sömu tegundar. Vélarnar festust sam an og Fuller varð ofan á. Flugmennirnir í neðri vélinni björguðu sér í fallhlífum og sömuleiðís vélamaður Fullers. En Full- er sat rólegur við stýrið og tókst að lenda báðum vélunum, svo að hvorug skemmdist mikið, og sjálfur slapp hann ómeiddin:.

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.