Stundin - 01.02.1941, Blaðsíða 14

Stundin - 01.02.1941, Blaðsíða 14
Nr. 1 i pjónnstn Iððnrlandsins Myndin er af húsamálara í Boston, er varð fyrir þeim ó- vænta heiðri við vinnu sína, að upp kom hlutur hans fyrst manna, þegar Bandarikin kvöddu eldri árganga til efling- ar landvarnarliðinu í vetur. Úlfur í sauðargæru. Máltækið segir, að betra sé að vera en sýnast, en það á sízt við á stríðstímum. Skipið á þessari mynd er nógu sakleys- islegt lilsýndar og virðist það vera venjulegt kaupskip, en í raun og veru er það dulbúið herskip. Svona eru sum her- skip máiuð til þess að villa á þeim heimildir, og þegar óvina- skip er komið nógu nálægt, er hlífum svift ofan af íallbyssum og skothríð hafin. Reykvíking- ar hafa stundum séð dulbúin hersldþ hér á höfninni. tliill 111 ■ wmmwíM m ■ ■ V,. iAíftíw:-:: í ' i t 'TJ ■•■■.. ýs'.. 14 STUNDIN

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.