Stundin - 01.02.1941, Síða 23
Huaða góðar bœkur
hafa komiö út d síðasta ári?
Marco PoU (ekki þarf aö mœla
með henni).
SajEn um litla bróöur, eftir
Gustaf Gejerstam. Þótti ein-
hver bezta bókin, sem kom út
í Svíþjóö ó þeim árum.
Tvíburasysturnar, þýddar úr
sænsku eftir ísak Jónsson
kennara. Ekki er hægt að fá
skemmtilegri bók handa ung-
um stúlkum og ungu fólki
yfirleitt.
Fyrstu árin, eftir Guðrúnu
Jónsdóttur frá Prestbakka.
íslenzkir sagnaþættir, safnað
hefir Guðni Jónsson.
Norræn goSaíræöi, eftir Ólaf
Briem.
Kræöi, eftir Höllu frá Lauga-
bóli.
Ströndin, ný ljóðabók'eftir Pál
Kolka lækni, hefir hlotið á-
gæta dóma allra, sem um
hana hafa ritað.
Loftin blá, eftir Sigurð Thor-
lacius skólastjóra.
Sæmundur fróði, úr þjóðsögum
Jóns Árnasonar.
Ljósmóðirin í Stöðlakoti, eftir
Árna Óla, saga handa börn-
um í þjóðsögustíl.
Áraskip, fróðleg bók eftir Jó-
hann Bárðarson. Mun nú vera
uppseld að mestu.
Uppruni og áhrif Múliameðs-
trúar, eftir Fontenay sendi-
herra.
Sumar á fjöllum, eftir Hjört
Björnsson frá Skálabrekku.
Trölli, barnabók eftir Árna Óla.
Litlir jólasveinar, eftir Jón
Oddgeir Jónsson.
Verkefni í skriftarkennslu, eft-
ir Guðmund I. Guðjónsson
skriftarkennara. Flestar þess-
ara bóka eru skreyttar mynd-
um.
r
Bókave ziun l SAFOLDAR , prentsmiðju
nusturí'træti 8- - Sími 4527.