Stundin - 01.03.1941, Qupperneq 11

Stundin - 01.03.1941, Qupperneq 11
KROSSGÁTA NR. 2 Lárétt: 2. ákærða, 12. reiða, 13. dýr, 14. skáldað, 15. prestur, 17. stig, 18. guð, 9. ávallt, 20. beygja, 21. gosstað. 24. eldfjalls, 26. hljóð, 27. ilma, 29. tíðara, 31. hreins, 33. gort, 34. sýnishorn, 35. Asíuríki, 36. á fötum, )8. hreyfingu, 39. flani, 40. maður, 41. stjórna, 42. elsk, 43. limur, 44. kyrrð, 45. grein, 46. til ís- lands, 47. hljóma, 49. dugnað, 51. nugga, 54. vökvi, 55. gana, 56. umhugað, 57. hjartanlega, 59. dynk, 61. skína, 63. dá, 64. lyktar, 65. nöguðu, 66. tónn, 67. goð, 69. ganga, 71. ógurleg, 72. forsetning, 73. ögn, 75. dýr, 76. íþróttafélag, 77. óblaut. 78. fatnað, 80. liður, 82. ástand. Lóðrétt: 1. embættismaður, 2. sjó, 3. bjálfar, 4. hreinsa, 5. jökull, 6. lítill, 7. tala, 8. æðri vera, 9. maturinn, 10. viðureign, 11. breiddarbaugana, 16. minnka, 19. halda, 22. unga, 23. atviks- orð, 24. veizlan, 25. fatnaður, 28. veiki, 30. ríkidæmunum, 32. mikil, 37. menn, 39. gæfa, 47. hræðsla, 49. ílát, 50. æðir, 52. smábarna, 53. maður, 58. jafnt, 59. efi, 60. veitingastofa, 62. óhæf, 68. fugl, 70. vinna bh., 74. sjá, 77. þýða, 78. mynt, 79. hljóð, 81. fornafn. HINN happasæli, ameríski verzlunarmaður eyðir líf- inu á eftirfarandi hátt: Fyrst býr hann í sveit og sveitist þar blóðinu til að geta flutt til borg- arinnar. f borginni hamast hann öllum stundum til þess að geta átt heima í sveitinni. ! ! ! — Ég hefi aldrei hitt heil- brigðan mann, sem hafði á- hyggjur af heilsu sinni, né góð- an mann, er var áhyggjufullur um sálarheill sína. J. B. S. Haldane. Hollywood hefir hafið sinn hernað, þar sem mannkærleikurinn sigrar í gervi draumlyndra Rauðakrossmeyja. STUNDIN 11

x

Stundin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.