Stundin - 01.03.1941, Blaðsíða 14
Don't worrv
AOOLF . I WONT
LET VOU GO!
t
MÚ88Í. — Vertu óhræddur, elsku vinur. — Ég sknl aldrei
sleppa.
Loftvarnamenn á vestur-
strönd Englands hafa miklar
mætur á svörtum köttum og
trúa því, að þeim fylgi gæfa og
gengi — en lítil farsæld fyrir
Þjóðverja!
Heilinn og hjartað eru ein-
kennileg líffæri, sem fremur
öllum öðrum ber margt í milli-
Oft og tíðum er ekki sársauka-
laust að jafna það, er á milli
ber. Og þessar deilur og vanda-
mál koma fram meðal hárra
og lágra. En við nefnum aðeins
eitt dæmi, vegna þess að það
fór vel. ,
Sjómenn höfðu safnazt sam-
an og voru góðglaðir. Þeir opn-
uðu hjörtu sín og ræddu mál
þeirra. Og dropinn gerði óskir
þeirra djarfar, og sumar þeirra
voru persónulegar, en tvennt
vildu þó allir eiga, og lék nokk-
ur vafi á, hvort æskilegra væri:
Nefnilega falleg kona eða gott
skip. Hvort tveggja töldu þeir
vandfengið, þó að ekki væri það
sagt ofhátt. En einn var hér
allra hvatastur, þó að hann léti
sér skipið nægja. „Og hvers
vegna?“ spurðu félagarnir ein-
um munni. En svarið var ofur
einfalt: „Því að þá á ég hvort
tveggja.“
14
STUNDIN