Stundin - 01.03.1941, Page 20

Stundin - 01.03.1941, Page 20
Tilkynning (rá STUNDINNI Kaupendur Stundarinnar eru vinsamlega minntir á að greiða áskriftagjöld sín fyrir 10. hvers mánaðar, til að auðvelda afgreiðsluna og koma í veg fyrir að töf verði á sendingu blaðsins. Um- boðsmenn eru enn fremur hér með hvattir til að gera hrein skil við hver mánaða- mót. — Afgreiðslan, Austur- stræti 12. Sími 3715. Póst- hólf 925. blússan var opnuð. Jesús minn, ekkert nema hör! Tíu dögum síðar fóru fram nýjar kosningar í þorpinu okk- ar, samkvæmt skipun frá um- dæmisborginni, bæði um kvennadeildina og — þorps- sóvétinn. Lciðrétting. Á forsíðu þessa blaðs hefir misprentazt 4. tbl. 2. árg., en á að vera 5. tbl. 2. ár. Brezkir hermenn klæðast dularbúningum, sem eru miðaðir við að gera þá fullkomlega samlita jörðinni í vetrarfölvanum. of mikið fýrir að mala? Ha? Er það í lagi? Ja, svei. Hlustið á okkur, félagi úr borginni, við skulum segja yður allan sann- leikann. . . Hann er óvættur, í sambandi við djöfulinn sjálf'an. . . Þvílíkur þorpssóvét! Fjand- inn hirði hann! Og hann hefir, skepnan sú arna, komið rauð- hærðum karli inn í kvenna- deildina.“ „Hvað er þetta? Hér er for- stöðukonan." Fulltrúinn varð undrandi. „Svei því attan,“ hræktu kerlingarnar út úr sér. „Það er engu líkara en hann hafi kom- ið með einhverja af ástmeyjum sínum. Hann hefir nóg ..“ Nastasej æpti í skelfingu og féll til jarðar. „Yfirlið, komið með vatn!“ hrópaði fulltrúinn. Kerlingarnar komu einnig til skjalanna. Einn, tveir, þrír, og Stundin VIKUBLAÐ Útgefandi Blaðahringurinn Ritstjóri: Sigurður Benediktsson Ritsjórn og afgreiðsla: Austurstr. 12. Sími 3715. Pósthólf 925. Kr. 0,75 í lausasölu. Kr. 3,00 á mán. Alþýðuprentsmiðjan h.f. 20 STUNDIN

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.