Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Page 5
1. BÓKFRÆÐI
Ásgeir Hjartarson. íslenzk rit 1968. (Árb. Lbs. 1969, 26. ár. Rv. 1970, s. 17-97.)
— íslenzk rit 1944-1967. Viðbætir og leiðréttingar. (Árb. Lbs. 1%9, 26. ár.
Rv. 1970, s. 98-102.)
— Rit á erlendum tungum eftir íslenzka menn eða um íslenzk efni. (Ur
ritauka Landsbókasafns 1%9.) (Árb. Lbs. 1969, 26. ár. Rv. 1970, s. 103-14.)
Bókaskrá Bóksalafélags íslands 1%9. Stefán Stefánsson tók skrána saman.
Rv. [1970]. 31 s.
Eggert P. Briem. Efnisskrá Morguns. 1.-50. árgangur. 1920-1969. Eggert
P. Briem tók saman. Rv. 1970. 87 s.
Einar Sigurðsson. Bókmenntaskrá Skímis. Skrif um íslenzkar bókmenntir
síðari tíma. 2. 1969. Einar Sigurðsson tók saman. Rv. 1970. 56 s. [Fylgir
Skími 1970.]
Ritd. Eiríkur Sigurðsson (Tíminn 2.4.).
Jón Þ. Þór. Upphaf prentlistar á Austurlandi. Jón Ólafsson og Skuldarprent-
smiðja. (Tímar. Máls og menn., s. 318-52) [Við lok greinarinnar er Rita-
skrá Skuldarprentsmiðju, s. 351-52.]
Ólafur Jónsson. íslenzkar bókmenntir erlendis. (Vísir 24.1.) [Fjallar um und-
irbúning prófessors Philips Mitchell að skrá um þýðingar íslenzkra síðari
tíma bókmennta.]
Richard Beck. American-Scandinavian bibliography for 1%9. (Scand. Stud-
ies, s. 241-%.) [Meðhöf., annaðist skráningu þeirra rita, er fjalla um ísl.
efni.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. Ófeigur í Skörðum og félagar. Drög að athugun á
bókafélagi. (Skímir, s. 34-110.)
2. BÓKAÚTGÁFA
Árni Bergmann. Sundtilburðir í jólabókaflóðinu. (Þjv. 29.11., helgarauki 1.)
— Hver hefur sinn djöful að draga. Spjallað við útgefanda [Valdimar Jó-
hannsson]. (Þjv. 29.11., helgarauki 1.)
Bókmenntafréttir. Samtal við Kristján Karlsson bókmenntafræðing, sem ann-
ast ritstjóm nýrra bókaflokka á vegum Helgafells. (Mbl. 19.2.)
Guðrún Þ. Egilson. Gegnir kannski öðm máli með andlega fóðrið? Viðtal
við Geir S. Bjömsson, hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar. (Þjv. 1.3.,
Akureyrarblað II.)