Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 9

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 9
BÓKMENNTASKRÁ 9 4. BLANDAÐ EFNI An Anthology o£ Icelandic Poetry. Edited by Eitíkur Benedikz. Rv. 1969. tSbr. Bms. 1969, s. 11.] Ritd. Richard N. Ringler (Books Abroad, s. 321-22). Árni Bergmann. Utflutningur bókmennta. (Þjv. 24.1.) [Fjallar um við'leitni til að koma ísl. skáldverkum á framfæri erlendis.] — Bækur, hér og annars staðar. (Þjv. 31.1.) — Lengi von á einum. (Þjv. 21.2.) [Ritað í tilefni af grein Gunnars Bene- diktssonar í Tímar. Máls og menn. 1969, s. 383-91.] — Morgunblaðið og menningarmálin. 1-2. (Þjv. 7.3., 8.3.) — Óskhyggja og veruleiki. Athugasemdir unt bréf Gunnars Benediktssonar. (Þjv. 11.4.) [Svar við bréfi G. B. i Þjv. 9.4.) — Fyrir hátíðina. (Þjv. 13.6.) [Hugleiðingar fyrir Listahátíð.] — Leikhús sé opinn vettvangur fyrir hræringar í tímanum og þjóðfélaginu. Viðtal við Svein Einarsson leikhússtjóra um nýjungar í starfi L. R., stöðu þess, starfshætti og brýnustu þarfir. (Þjv. 12.9.) — Sá, sem hefur gengið inn í heim leikhússins . . . Spjallað við Ásgeir Hjartarson sextugan. (Þjv. 21.11.) — Mikill fjöldi frumsmíða ungra skálda kentur út í ár. (Þjv. 17.12.) — Slæmar fréttir af rithöfundum. (Þjv. 22.8.) Árni Björnsson. Sjónvarpsrýni. (Þjv. 7.2.) [M. a. fjallað um Einleik á rit- vél eftir Gísla J. Ástþórsson og viðtal Matthíasar Johannessens við Halldór Laxness.] Arni Johnsen. Listir og leikhússpjall. (Mbl. 4.3.) Ásmnndur Einarsson. Ilópmennska og gagnrýni. (Stefnir 1. tbl., s. 5-7.) Bariiske, Heinz. Islands Dichtung heute. (Zeitschrift fiir Kulturaustausch 1. h., s. 3-11.) Björn Teitsson. íslenzkar dýrasögur frá upphafi raunsæisstefnu til 1915. (Mímir 2. tbl., s. 5-16.) Einar Björgvin [Björgvinsson]. Bamabókmenntir forsmáðar. (Tíminn 13.6.) Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Ljóðskáld skrifa sögur. (Lesb. Mbl. 12.7.) — Trúarefni í nútímaljóðlist. (Lesb. Mbl. 2.8.) Ernir Snorrason. Um hugvísindi og listir. (Samv. 3. h., s. 15-16.) Eysteinn Gíslason. Leirburðarstagl og holtaþokuvæ]. (ísf. jólabl., s. 7-8.) [Fjallar einkum um ,,poptexta“.] Eysteinn Sigurðsson. Betri bækur í kjölfar rithöfundaþings. (Samv. 3. h., s. 17-19.) [Fjallar einkum um ályktanir rithöfundaþings 1969.] — Þrjár skáldkonur. (Samv. 3. h., s. 26-28.) — Notkun einstakra orðflokka í íslenzkum skáldskap. Nokkrar úrtaksat- huganir. (Skímir, s. 153-63.) Finnur Torfi Hjörleifsson og Hörður Bercmann. Ljóðalestur. Rv. [1969]. [Sbr. Bms. 1969, s. 13.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.