Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Qupperneq 10
10
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Eiríkur Sigurðsson (Tíminn 24.2.), Gunnar Stefánsson (Sbl.
Tímans 29. 3.), Ólafur Jónsson (Vísir 17. 4.).
FrítSa Guðmundsson. Gagnrýni - hvað er það? (Tíminn 18.12., blaS I.)
[Fjallar um bókmenntagagnrýni Ólafs Jónssonar.]
Fríða Sigurðsson. Vísnaþáttur. (Faxi, s. 9.)
Friðrik Sigurbjörnsson. „Hátt til lofts og vítt til veggja?“ Rabbað við Guðlaug
Rósinkranz um Þjóðleikhúsið 20 ára. (Mbl. 23.4.)
Fylgt úr hlaði sýningum í Landsbókasafni íslands árið 1968. Rv. 1968.
Ritd. Richard Beck (Scand. Studies, s. 90-91).
Gísli Sigurðsson. Tel að ísl. nútímaskáld yrki jafnvel og skáldin á fyrri hluta
aldar. Samtal við Poul P. M. Pedersen. (Mbl. 22.11.)
Gréta Sigfúsdóttir. Vitinn. Nokkur tilbrigði yfir málfar eins helzta menningar-
frömuðar okkar. (Lesb. Mbl. 27.9.)
Guðlaugur Jónsson. Leitað höfundar. (Lesb. Mbl. 22.12., jólabl. II.) [Spurzt
fyrir um höf. kvæðis, sem talið er ort í tilefni af brottflutningi Péturs J.
Thorsteinssonar og fjölskyldu hans frá Bíldudal.]
Gubmundur Guðni Guðmundsson. Saga Fjalla-Eyvindar. Rv. 1970.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 20.12., blað I), Guðmundur G. Haga-
lín (Mbl. 20.10.).
Guðmundur G. Hagalín. Ferskeytlan er Frónbúans fyrsta bamaglingur. (Dýrav.
s. 20-21.)
— Bókmenntimar og þjóðfélagið. (Eimr., s. 65-78.)
Guðrún Þ. Egilson. Maðurinn f sjónvarpinu, femur, hymur, lýðræði og kær-
leiksboðskapur postulans. Litið inn á sýningu á popleiknum Óla. (Þjv.
12.12.)
Guðrún Helgadóttir. Ólafs þáttur Jónssonar. (Ný útsýn 17.11. 1969.) [Um
viðsjár vegna bókmenntagagnrýni Ó. J.]
Gunnar Benediktsson. Með táknum og stórmerkjum. (Tímar. Máls og menn.,
s. 77-90.)
— Klassísk persónusköpun og bókmenntaleg afsiðun. Opið bréf til bókmennta-
gagnrýnanda Þjóðviljans, Árna Bergmanns. (Þjv. 9.4.)
Gunnar M. Macnúss. Satt og ýkt. 2. Frásagnir um Einar Benediktsson, Jón
Pálmason, Bjama Ásgeirsson, Karl Kristjánsson, Guðmund G. Hagalín,
Harald Á. Sigurðsson. Safnað og skráð hefur Gunnar M. Magnúss. Rv.
1970. 116 s.
Gunnar Stefánsson. Orð em dýr. (Sbl. Tímans 26.4.) [Fjallar um ljóðagerð.]
— Bókmenntir um bókmenntir. (Sbl. Tímans 15.3.) [Um ritskýringar og rit-
dóma.]
Gylfi Gröndal. Bókin og sjónvarpið. (Vísir 3.2.)
Hallfreður Örn Eiríksson. Þjóðsagnir og sagnfræði. (Saga, s. 268-96.)
— Safnað rímnastemmum á Vestfjörðum. (Vestf. jólabl., s. 10-11.)
Hámenntaður snillingur!! (Tíminn 28.1., undirr. Gráskeggur.) [Um notkun
Sveins Skorra Höskuldssonar á erlendum hugtökum í bókmenntaumræðu.]
Hannes Pétursson. Útflutningur. (Vísir 13.1.) [Fjallar um ofmat á því að
fá íslenzk skáldrit þýdd á erlend mál.]