Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 12
12
EINAR SIGURÐSSON
stjómmál hér á landi og erlendis, vanþroska í félagsmálum, flokkavaldið,
Háskólann, bókmenntir og margt fleira. (Muninn 2. tbl., s. 46-53.)
[Jónas Kristjánsson.] Breidd í bókmenntaumræðu. (Vísir 18.2.) [Ritstjórnar-
grein.]
Lára B. Sigurdson. íslenzk skáld í Manitoba. (Lögb.-Hkr. 30.4.)
Lindal, W.J. The contribution of Icelanders to Manitoba’s poetry. (Mosaic no.
3, s. 48-57.)
Magni Guðmundsson. Um bókmenntagagnrýni. (Mbl. 22.3.)
[Magnús Kjartansson.] Frá degi til dags. (Þjv. 31.1., undirr. Austri. - Aths.
Agnars Þórðarsonar 1.2.) [Ritað í tilefni af bókmenntaþáttum í Ríkis-
útvarpinu.]
[—] Frá degi til dags. (Þjv. 20.2., undirr. Austri.) [Fjallar einkum uin bók-
menntaumræðu og bókmenntagagnrýni.]
Máljríður Ragnarsdóttir. Staða bókmenntanna í þjóðfélaginu fyrr og síðar.
(Verzlskbl., s. 85-86.)
Njörður P. Njarðvík. Aktuell prosa p& Island. (Aftonbladet 15.6., Dag-
bladet 22.6.)
Ólajur Jónsson. Margt er undrið . . . (Vísir 8.1.) [Fjallar um þýðingar sí-
gildra bókmenntaverka á íslenzku.]
— Hneyksli: hér og þar. (Vísir 15.1.) [Um illa sótt Ieikrit á Akureyri og
í Reykjavík.]
— Klaus Rifbjerg og verðlaun Norðurlandaráðs. (Vísir 17.1.) [Fjallar a.
n. 1. um val íslenzku dómnefndarmannanna á bókum af okkar hálfu.]
— John Lennon og útvarpið. (Vísir 4.2.) [Lýtur að ummælum í útvarps-
þættinum Bókavöku.]
— „Maldetti banditti.“ (Vísir 17. 2.) [Ritað í tilefni af „Skoðunum" Jóhanns
Hjálmaresonar í Mbl. 15.2.]
— Réttur og skylda. (Vísir 14. 3.) [Fjallar um rétt til frjálslegrar meðferðar
á þjóðlegum lcikritum.]
— Á sæluviku. (Vísir 15.4.)
— Bókmenntir og gagnrýni. (Vísir 9.6.)
— Til hvers eru leikhús? (Vísir 16.6.) [M. a. er vikið að sýningum ísl. leik-
rita sl. vetur.]
— Skáldskapur á Listahátíð. (Vísir 1. 7.)
— Mark og mið. (Vísir 8.10.) [Um starf leikhúsanna.)
— Indriði og Matthías. (Vísir 24.10.) [Um grein Heinz Bariiske: Islands
Dichtung heute.]
— Modemisme i islandsk litteratur. (Vi i Norden nr. 2.)
Ómar Vaidimarsson. Heyra má (þó lægra láti). Litið inn í Tjarnarbæ, þar
sem popsöngleikurinn Óli er sýndur af Litla leikfélaginu. (Vikan 49. tbb,
s. 44-47.)
Orgland, Ivar. Humor i islandsk prosa. (Skolekringkastinga NRK. Nordisk
hefte. Váren 1970, s. 37-47.)
— Humor i islandsk lyrikk. (Skolekringkastinga NRK. Nordisk hefte. V&ren
1970, s. 48-64.)