Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Síða 14

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Síða 14
14 EINAR SIGURÐSSON 73. leikár 1969/1970, 5. leikskrá, s. 1-8; endurpr. í Alþbl. 27.2.) [Hug- leiðing um, hvernig leikhús geti náð til sem flestra.] [—] Leikritasamkeppni. (Leikfé]. Rv. Leikskrá 67. árg., 74. leikár 1970/1971, 3. leikskrá, s. 1-2.) [Skýrt frá leikritasamkeppni í tilefni af 75 ára afmæli Leikfél. Rv.] — Hvers vegna leikhús? (Foreldrabl. 1. tbl., s. 9.) Sveinn Skorri Höskuldsson. Að yrkja á atómöld. Rv. 1970. 72 s. Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 28.11.). — íslenzkur prósaskáldskapur 1969. (Andvari, s. 169-81.) Sœmundur G. Jóhannesson. „Tíðindi þykja nýmæli öll.“ (Mbl. 11.10.) [Um þýðingar úr Nýja testamentinu: Markús segir frá og Læknir segir sögu.] Valdimar J. Eylands. Basl og bókalestur. (Faxi, s. 169-73.) Valgeir Sigurðsson (frá Vopnafirði). Þar er fortíðin undarlega nálæg. - Blað- að í syrpum handritadeildar Landsbókasafnsins. (Sbl. Tímans 24.5., 31.5.) [Viðtal við Grím M. Helgason.] — „Hver veit, nema sé þar saga, sofin frá í gamla daga.“ (Sbl. Tímans 27.9.) [Viðtal við Sigurð Jónsson frá Haukagili um lausavísnagerð o. fl.] Þeir segja margt í sendibréfum. Finnur Sigmundsson tók saman. Rv. 1970. [Hér eru m. a. birt bréf frá Guðmundi Guðmundssyni skólaskáldi og Matthíasi Jochumssyni til Valdimars Ásmundssonar ritstjóra.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 23.12.). Þórarinn [Magnússon] frá Steintúni. Á afmæli Kvæðamannafélagsins Iðunnar. (Lögb.-Hkr. 2.4., endurpr. úr Sbl. Tímans 7.12. 1969.) Þorgeir Þorgeirsson. Menningarragarar I. - Ólafur Jónsson. (Sjónvarpstíðindi 4. tbl., s. 6-7.) — Menningarragarar II. - Jóhann Hjálmarsson. (Sjónvarpstíðindi 5. tbl., s. 7-8.) Þóroddur Guðmundsson. íslenzkar bókmenntir og túlkun þeirra. (Mbl. 24.5. - Aths. Njarðar P. Njarðvík 30. 5.) [Gagnrýni á eftirfarandi skrif um ísl. nútímabókmenntir: Sveinn Skorri Höskuldsson: Að yrkja á atómöld. Rv. 1970; Sigurður A. Magnússon: Islandsk skönlitteratur 1965-67 (í Ny lit- teratur i Norden 1965-67. Stockholm 1969): Njörður P. Njarðvík: Den islandska romanen under 60-talet (í Norsk Litterær Árbok 1968); Ólafur Jónsson: Á sæluviku (í Vísi 15.4. 1970).] — Getsakir og svigurmæli. Svar til Ólafs Jónssonar. (Mbl. 8.7.) [Ritað í til- efni af grein Ó. J. í Vísi 9.6.] Þorsteinn Antonsson. Bergmál eða mannleg vera. (Vísir 12. 3.) [Fjallar a. m. 1. um aðstöðu til ritstarfa.] 5. EINSTAKIR HÖFUNDAR AGNAR ÞÓRÐARSON (1917-) Agnar Þóroarson. Hjartað í borði. Rv. 1968. [Sbr. Bms. 1968, s. 18 og Bms. 1969, s. 17.] Ritd. Paul Schach (Scand. Studies, s. 86-89).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.