Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 15

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 15
BÓKMENNTASKRÁ 15 — Hundadagakóngurinn. Leikrit í þremur þáttum, byggt á atburðum, sem áttu sér stað í Reykjavík sumarið 1809. Rv. 1969. Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 21.1.). — The Sword. Translated from the Icelandic with introduction and notes by Paul Schach. New York 1970. [Inngangurinn eftir P. S., s. v-xx.] Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Lífið í borginni. (Lesb. Mbl. 18.1.) Sjá einnig 4: Sigurður A. Magnússon. Den politiske efterkrigsroman. ALBERT ÓLAFSSON (1902-) Albert Ólafsson. Addi seiler sin egen sj0. Oslo 1969. Ritd. Lisa Olsen (Bok og Bibliotek, s. 125). — Addi og Ema fara eigin leiðir. Sigurður Gunnarsson íslenzkaði með leyfi höfundar. Rv. 1970. Ritd. Eiríkur Sigurðsson (Dagur 5.12.), Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 29.12.). ÁRMANN KR. EINARSSON (1915-) Ármann Kr. Einarsson. Yfir fjöllin fagurblá. Ævintýri og sögur handa böm- um og unglingum. 2. útg., aukin og endurbætt. Akureyri 1970. Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 10.12.), Sigurður Haukur Guð- jónsson (Mbl. 19.12., blað I), Sigurjón Jóhannsson (Alþm. 18.12.), Sæmundur Guðvinsson (ísl.-ísaf. 9.12.). — Krakkar í klípu. (Frums. á vegum Umferðamefndar Rv. og lögreglunnar, í samvinnu við Leikfél. Rv., í Austurbæjarbíói 10.11.) Leikd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15.11.). Barna- og unglingabókahöfundar hafa lagt hlutfallslega mest af mörkum, en hafa samt aldrei hlotið styrk úr Rithöfundasjóði íslands, - segir Ármann Kr. Einarsson. (Mbl. 4.11.) ÁRNI GUÐNASON (1896-) Ibsen, Henrik. Sólness byggingameistari. Þýðandi Ámi Guðnason. (Frams. í Þjóðl. 19.11.) Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 30.11.), Ásgeir Hjartarson (Þjv. 9.12.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 26.11.), Ólafur Jónsson (Vísir 21.11.), Sig- urður A. Magnússon (Alþbl. 24.11.), Þorvarður Helgason (Mbl. 22.11.). ÁRNI JÓNSSON (1917-70) Minningargreinar um höf.: Árni Kristjánsson (Dagur 11.11.), Eiríkur Hreinn Finnbogason (Mbl. 5.11.), Gísli Jónsson (Mbl. 5.11., ísl.-ísaf. 7.11.), Helgi Hallgrímsson (Dagur 11.11.), Jónas Kristjánsson (Mbl. 5.11.), Sverrir Pálsson (Mbl. 12.11.). AXEL THORSTEINSON (1895-) Grein í tilefni af 75 ára afmæli höf.: Sigvaldi Hjálmarsson (Alþbl. 6.3., Lögb.-Hkr. 30.4.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.