Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Síða 17

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Síða 17
BÓKMENNTASKRÁ 17 BJARNI M. BREKKMANN (1902-70) Bjarni Brekkmann. LanglífiS á jörðunni. LjóS. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 19.] Ritd. Sveinbjöm Beinteinsson (Nýtt land - Frj. þj. 12.2.). Minningargrein um höf.: L. G. (Mbl. 22.4.). BJARNI THORARENSEN (1786-1841) Gísli Sigurðsson. Maddama Rannveig Filippusdóttir Sívertsen. Fædd 26. febr- úar 1744 - Dáin 24. ágúst 1825. (Alþbl. Hfj. jólabl., s. 21-22.) Sjá einnig 4: Eysteinn Sigurðsson. Notkun einstakra orSflokka. BJARNI ÞORSTEINSSON (1868-1943) Sjá 4: Richard Beck. LjóSaþýSingar; sami: Manitoba. BJARTMAR GUÐMUNDSSON (1900-) Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Magnús Jónsson (Mbl. 7.6.), J. (ísl.-ísaf. 10.6.). BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON (1891-1961) Benjamín Kristjánsson. Björgvin GuSmundsson tónskáld. (EyfirSingabók, s. 198-207.) BJÖRN BJARMAN (1923-) Sjá 4: Sigurður A. Magnússon. Den politiske efterkrigsroman. BJÖRN O. BJÖRNSSON (1895-) Grein í tilefni af 75 ára afmæli höf.: Ragnar Ásgeirsson (Mbl. 21.1., atlis. Bj. O. Bj. 24.1.). BJÖRN J. BLÖNDAL (1902-) Björn J. Blöndal. Á heljarslóS. Skáldsaga. Rv. 1970. Ritd. Helgi Sæmundsson (Alþbl. 28.12.). Málfríður Einarsdóttir. Löngu eftir dúk og disk. Fáein orS um „Hamingju- daga“ Björns J. Blöndal. (Þjv. 12. 7., blaS II.) Sólveig Jónsdóttir. „Sorglegast af öllu aS sjá fuglunum fækka“, segir Björn Blöndal, rithöfundur í Laugarholti. Tvær nýjar bækur eftir hann væntan- legar á næstunni. (Tíminn 17.7.) BJÖRN B. JÓNSSON (1870-1938) Sjá 4: Lindal, W. J. BRAGI JÓNSSON (REFUR BÓNDI) (1900-) Sjá 4: Steinar J. Lúðvíksson. Bókaspjall (31.1.). BRAGI SIGURJÓNSSON (1910-) Greinar í tilefni af sextugsafmæli höf.: Albert Sölvason (Alþm. 14.11.),

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.