Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 22

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 22
22 EINAR SIGURÐSSON GRÍMUR THOMSEN (1820-96) Eysteinn SigurSsson. Grímur Thomsen. 1-2. (Samv. 5. h., s. 43-45, 6. h., s. 63-65.) Matlhías Johannessen. í gesta griðum. Nokkur orð um Grím Thomsen í minn- ingarskyni. (Lesb. Mbl. 9.8.) Sveinn Ásgeirsson. Magdalene Thoresen og Grímur Thomsen. 1-2. (Lesb. Mbl. 17. 5., 24.5.) Östvedt, Einar. Ástmær Gríms og tengdamóðir Ibsens. Grein um Magdalene Thorcsen. (Lesb. Mbl. 12.4.) Sjá einnig 4: Ólajur Jónsson. Margt er undrið. GUÐBERGUR BERGSSON (1932-) Guðbergur Bergsson. Anna. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 23.] Ritd. Ólafur Jónsson (Skímir, s. 234-37). Gunnar Gunnarsson. „íslenzk list er á lágu stigi - og þekkingarleysi stendur listamönnum fyrir þrifurn." (Vísir 20.11.) [Viðtal við höf.] Sjá einnig 4: Bariiske, Heinz; Jón Björnsson; NjörSur P. NjarSvílc; Ólajur Jónsson. Modernisme; Sanmark, Kurt. Meningar; SigurSur A. Magnússon. Den politiske efterkrigsroman; Sveinn Skorri Höskuldsson. Að yrkja; sami: íslenzkur; Þóroddur GuSmundsson. íslenzkar. GUÐJÓN SVEINSSON (1937-) Guðjón Sveinsson. Leyndardómar Lundeyja. Drengjasaga og jafnvel stúlkna. 2. Akureyri 1970. Ritd. Sigurjón Jóhannsson (Alþm. 4.12.), Sæmundur Guðvinsson (ísl,- ísaf. 9.12.). GUÐLAUG BENEDIKTSDÓTTIR (1903-) Guðlauc Benediktsdóttir. Skjólstæðingar. Akureyri 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 23.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 33). GUÐLAUG GUÐNADÓTTIR (1879-) Guðlauc Guðnadóttir. Vísur og minningar á 90 ára afmæli hennar 12. júní 1969. Sæmundur G. Jóhannesson sá um útgáfuna. Akureyri 1%9. [Eigin minningar höf., s. 27-39; Minningar og hugleiðingar um frú Guðlaugu Guðnadóttur eftir útg., s. 41-45.] GUÐLAUGUR GUÐMUNDSSON (1914-) Guðlaucur Guðmundsson. „Tveir eru famir að rífast eins og hundar og aðrir tveir standa og horfa á.“ Hvað gerðist á Kili? Höfundur bókarinnar um afdrif Reynistaðarbræðra leggur orð í belg og segir frá því, er miðill sá á Kili. (Lesb. Mbl. 12.4.) GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON (1904-) Guðmundur Böðvarsson. Innan hringsins. Rv. 1%9.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.