Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Qupperneq 25
BÓKMENNTASKRÁ
25
[GUÐMUNDUR MAGNÚSSON] JÓN TRAUSTI (1873-1918)
Matthías Johannessen. Dagdraumar á Sléttu. (Mbl. 1.11., blaS II.) [Viðtal
viS Helga Kristjánsson í Leirhöfn.]
Sjá cinnig 4: Björn Teitsson.
GUÐRÚN [ÁRNADÓTTIR] FRÁ LUNDI (1887-)
GuSrún Þ. Egilson. Guðrún frá Lundi á metiS, Hagalín fylgir í kjölfariS.
Rætt viS Ása í Bæ um bókasöfn á SuSur- og Vesturlandi. (Þjv. 18.10.)
Jón Hjartarson. „Ég hélt þetta yrSi rifiS í sundur.“ SpjallaS viS GuSrúnu
frá Lundi, sem nú gefur út 24. bók sína. (Vísir 23.11.)
Sólveig Jónsdóttir. „ÞaS var svei mér gaman aS vera í dalnum.“ GuSrún frá
Lundi enn aS skrifa 83 ára að aldri. (Tíminn 16.9.) [Viðtal viS höf.]
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR FRÁ MELGERÐI (1889-)
[Elín Pálmadóttir.'i Ég þarf ekki aS mögla um margt, - yrkir GuSrún GuS-
mundsdóttir frá MelgerSi. (Mbl. 21.1.) [ViStal viS höf.]
GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR FRÁ BRAUTARHOLTI
(1892-1970)
Minningargreinar um höf.: Hermann Ragnar Stefánsson (Mbl. 7. 10.), Lára
Sigurbjömsdóttir (Mbl. 7.10.), Vinkonur (Mbl. 7.10.).
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR (d.um 1850)
Jón Kr. ísfeld. Formannavísur frá Kópanesi að Austmannsdal í ArnarfirSi.
1-2. (Lesb. Mbl. 24.5., 21.6.)
GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR (1884-1964)
Guðrún MacnÚsdÓttir. LjóSmæli. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 26.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 155).
GUÐSTEINN V. GUÐMUNDARSON (1946-)
Sjá 4: Árni Bergmann. Mikill fjöldi.
GUNNAR GUNNARSSON (1889-)
Gunnar Gunnarsson. Leikur aS stráum. Sveinn Skorri Höskuldsson sá um
útgáfuna. Rv. [1970].
Ritd. Gunnar Stefánsson (Sbl. Tímans 1.11.).
Jón Hnejill ASalsteinsson. Rabb. (Lesb. Mbl. 8.3.) [Fjallar um kynningu
á verkum höf. á vegum Stúdentafélags Háskólans.]
Matthías Johannessen. Rispa. (Mbl. 11.4.) [Fjallar um viStal viS höf. í
Sjónvarpi.]
Sólveig Jónsdóttir. Gunnar Gunnarsson þýðir verk sín á íslenzku. (Tíminn
27.2.) [Stutt viStal við höf.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. Tvíhyggja í skáldskap Gunnars Gunnarssonar.
Erindi flutt á bókmenntakynningu stúdenta 28. febrúar 1970. (Samv. 4. h.,
s. 56-58.)