Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Page 31
BÓKMENNTASKRÁ
31
— Ys og þys út af engu. Þýðandi Helgi Hálfdanarson. (Frums. hjá Kennara-
skólanemendum í Tónabæ 4. 3.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 11.3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11.3.),
Ólafur Jónsson (Vísir 6. 3.), Sigurður A. Magnússon (Alþbl. 6. 3.).
SÓfókles. Antígóna. Þýðandi Helgi Hálfdanarson. (Frums. hjá Leikfél. Rv.
28.12.) [Sbr. Bms. 1969, s. 33.]
Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 6.1.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn
9.1. ), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 3.1.), Sigurður A. Magnússon (Alþbl.
2.1. ).
Jón Hjartarson. Skagfirðingar hýsa aldrei hross! Spjallað við Helga Hálf-
danarson um silfurhestinn og verðlaunaveitingar. (Vísir 22.1.)
Steinunn S. Briem. Vondur leikhússtjóri . . . og góðir draugar. Sveinn Einars-
son spjallar um Antígónu, sviðsetningu leiksins o. fl. (Alþbl. 26.1.)
Sjá einnig 4: Árni Johnsen; Ólafur Jónsson. Margt er undrið.
HELGI SVEINSSON (1908-64)
Helgi Sveinsson. Presturinn og skáldið. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 33.]
Ritd. Gunnar Ámason (Kirkjur., s. 192), Pétur Sigurðsson (Tíminn
11.4.).
Sjá einnig 4: Steinar J. Lúðvíksson. Bókaspjall (31.1.).
HELGI SÆMUNDSSON (1920-)
Greinar í tilefni af fimmtugsafmæli höf.: Guðmundur Sveinsson (íslþ. Tím-
ans 26.8.), Stefán Júlíusson (Alþbl. 17.7.).
IIELGI VALTÝSSON (1877-1971)
Eiríkur Sigurðsson. Helgi Valtýsson rithöfundur. (E. S.: Undir Búlandstindi.
Akureyri 1970, s. 253-65.)
HILMAR JÓNSSON (1932-)
Hilmar JÓnsson. Kannski verður þú . . . Hilmar Jónsson bókavörður ræðir
við frænda sinn, Runólf Pétursson, lífs og liðinn. Keflavík 1970.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 28.11.), Árni Bergmann (Þjv. 5.12.),
Baldur Hólmgeirsson (Suðurnesjatíðindi 18.12.), Helgi Sæmundsson
(Alþbl. 16.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16.12.), Ólafur Jónsson (Vísir
3.12., aths. H. J. 10.12.).
Kristmann Guðmundsson. Ritgerðasöfn Hilmars Jónssonar. (Lesb. Mbl. 8.3.)
HJÁLMAR GÍSLASON (1876-1960)
Sjá 4: Richard Beck. Ljóðaþýðingar.
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875)
Gísli Sigurðsson. Á slóðum Bólu-Hjálmars í Austurdal. Nokkur atriði úr for-
tíð og nútíð í máli og myndum. 1-2. (Lesb. Mbl. 22.11., 29.11.)
Oddur Ólajsson. Fimm áður óþekkt kvæði eftir Bólu-FIjálmar eru nú komin í
leitirnar. (Tíminn 1.11.) [Viðtal við Eystein Sigurðsson.]