Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 34
34
EINAR SIGURÐSSON
[JENSÍNA JENSDÓTTIR] JENNA (191&-) og
HREIÐAR STEFÁNSSON (1918-)
Jenna og Hreiðar Stefánsson. Blómin í Bláfjöllum. Akureyri 1970.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað II), Kristján frá Djúpa-
læk (Verkam. 10.12.), Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 19.12., blað I),
Sæmundur Guðvinsson (ísl.-ísaf. 9.12.).
JÓHANN MAGNÚS BJARNASON (1866-1945)
Sjá 4: Richard Beck. Ljóðaþýðingar.
JÓHANN HJÁLMARSSON (1939-)
Sjá 4: Erlendur Jónsson. Trúarefni; Þóroddur Guðmundsson. íslenzkar.
JÓHANN SIGURJÓNSSON (1880-1919)
Jóhann Sicurjónsson. Mörður Valgarðsson. (Frums. í Þjóðl. 23.4.)
Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 28.4.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn
3.5.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 28.4.), Ólafur Jónsson (Vísir 25.4.),
Sigurður A. Magnússon (Alþbl. 27.4.).
Björn Jónsson í Bæ. Jóhann Sigurjónsson og hugmyndin um hafnargerð við
Höfðavatn. (Lesb. Mbl. 15.2.)
Freymóður Jóhannsson. Mörður Valgarðsson. Hví svo ónóg aðsókn að þessu
mikla leikhúsverki? (Mbl. 3.6.)
Helgi Haraldsson írá Hrafnkelsstöðum. Furðulegur leikdómur. (Tíminn 15.5.,
blað II.) [Um leikdóm Halldórs Þorsteinssonar um Mörð Valgarðsson í
Tímanum 3.5.]
Jónas Kristjánsson. Jóhann Sigurjónsson og heilög þrenning íslenzkra leik-
húsa. (Þjóðl. Leikskrá 21. leikár, 1969-1970, 8. viðfangsefni, s. 21-27.)
[Æviágrip J. S. í sama riti, s. 31-39.]
Ragnar Ásgeirsson. Mörður Valgarðsson enn. (Mbl. 23.6.)
Sjá einnig 4: Gubmundur Guðni Guðmundsson; Sveinn Skorri Höskuldsson.
Að yrkja.
[JÓHANNA TRYGGVADÓTTIR] HANNA BRÁ (1928-)
Hanna Brá. Ólgandi blóð. Nútímasaga. Akureyri 1%9. [Sbr. Bms. 1%9, s.
35.]
Ritd. Sigurjón Jóhannsson (Alþm. 4.12. 1969).
JÓHANNES [JÓNASSON] ÚR KÖTLUM (1899-)
Jóhannes úr Kötlum. Litlu skólaljóðin. Rv. 1%9. [Sbr. Bms. 1%9, s. 35.]
Ritd. Magnús Magnússon (Menntamál, s. 33), Ólafur Jónsson (Vísir
17.4.).
— Ný og nið. Rv. 1970.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 23.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23.12.).
— Skálda. Ný afmælisdagabók. Jóhannes úr Kötlum tók bók þessa saman.
[2. útg.] Rv. 1970. [Formáli eftir útg., s. [5-6].]