Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Qupperneq 35
BÓKMENNTASKRÁ 35
Finnur Torfi Hjörleifsson og Vilborg Dagbjartsdóttir. KennsluleiSbeiningar
með Litlu skólaljóðunum. Rv. [1970]. [Fjölr. -Inngangur, s. 1-6.]
Ritd. Magnús Magnússon (Menntamál, s. 82).
[Jón Hjartarson.] Ljóðlistin rýmandi þáttur í þjóðmenningunni, - segir
Jóhannes úr Kötlum við útkomu sinnar 20. bókar. (Vísir 11.12.)
Lárus H. Blöndal. Kveðja til vinar míns, Jóhannesar skálds úr Kötlum. (Lesb.
Mbl. 12.7.) [Ljóð.]
Vilborg Dagbjartsdóttir. Haustkveðja til Jóhannesar úr Kötlum. (Lesb. Mbl.
22.12., jólabl. I.) [Ljóð.]
Vilborg HarSardóttir. Þau lesa Litlu skólaljóðin. Litið inn hjá 9 ára bekk í
Austurbæjarskólanum, þar sem tilraunir em gerðar með nýja aðferð í
bókmenntakennslu bama. (Þjv. 14. 3.)
Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Trú; Þóroddur Guðmundsson. íslenzkar;
5: Jón Óskar. Heraámsáraskáld.
JÓHANNES HELGI [JÓNSSON] (1926-)
Jóhannes Helci. Svipir sækja þing. Einskonar minningar. Hafnarfirði 1970.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 13.12.), Helgi Sæmundsson (Alþbl. 8.12.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16.12.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam.
17.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 5.12.), Steinar J. Lúðvíksson (Mbl. 12.12.).
Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Dálítill gustur. (Lesb.
Mbl. 3.5.)
Guðjón Ármann Eyjóljsson. [Stuttur inngangur framan við smásöguna Róa
sjómenn.] (Sjómdbl. Vestm., s. 28.)
Hannes Pétursson. Andi í skrifborðinu. (Vísir 11.12.) [Fjallar um misheppn-
aða myndlíkingu í bók Jóhannesar Helga: Svipir sækja þing.]
Sjá einnig 4: Bariiske, Heinz; Sigurður A. Magnússon. Den politiske efter-
krigsroman; Sveinn Skorri Höskuldsson. íslenzkar.
JÓHANNES BJÖRN [LÚÐVÍKSSON] (1949-)
Sjá 4: Árni Bergmann. Mikill fjöldi.
JÓN ÁRNASON (1819-88)
Jón Árnason. Þjóðsögur og ævintýri. Úrval. - Huldufólkssögur. Óskar Hall-
dórsson sá um útgáfuna. Rv. 1970. [Formáli eftir Björn Jónsson, fyrrv.
ráðherra, s. 7-11; inngangsorð eftir Ó. H., s. 13.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað II).
JÓN ÓSKAR [ÁSMUNDSSON] (1921-)
JÓN Óskar. Hcmámsáraskáld. Minnisatriði um líf skálda og listamanna í
Reykjavík. Rv. 1970.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað II), Ámi Bergmann
(Þjv. 10.12.), Helgi Sæmundsson (Alþbl. 14.12.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 11.12., blað II).