Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 38

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 38
38 EINAR SIGURBSSON JÓNAS ÁRNASON (1923-) Jónas Árnason. Þið munið hann Jörund. (Frums. hjá Leikfél. Rv. 22.2.) Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 26.2.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 26.2.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 28.2.), Ólafur Jónsson (Vísir 24.2.), Sigurður A. Magnússon (Alþbl. 25.2.). — Þið munið hann Jörund. (Frums. hjá Leikfél. Akureyrar 16.4.) Leikd. Erlingur Davíðsson (Dagur 22.4.), Sæmundur Guðvinsson (Isl,- ísaf. 29.4.). — Þið munið hann Jörund. (Frums. hjá Leikfél. Húsavíkur.) Leikd. Valdimar Hólm Hallstað (Verkam. 23.4.). — Koppalogn. (Frums. hjá Litla leikklúbbnum á ísafirði 17.11.) Leikd. V. B. G. (Skutull 27.11.). Árni Bergmann. Bjartsýni á klókindi hins vopnlausa lítilmagna, þrátt fyrir allt. Spjallað við Jónas Árnason um Jörundarleikritið, leikhúsbrag, hlut- skipti smáþjóða, furður þjóðarsálarinnar - og fjölmiðla. (Þjv. 19. 2.) Dagur Þorleijsson. Þið munið hann Jörund . . . Rætt við Jónas Ámason. (Vikan 6. tbl., s.8-11, 44-48.) Jökull Jakobsson. Fáein orð um höfundinn. (Leikfél. Rv. Leikskrá 66. árg., 73. leikár 1969/1970, 5. leikskrá s. 23-25; Leikfél. Húsavíkur. Leikár 1%9 -70 (Þið munið hann Jörand), s. 9-11.; Leikfél. Akureyrar. [Leikskrá.] 133. verkefni, apríl 1970 (Þið munið hann Jörund), s. 7-9.) Stefán Jónsson. Erindi um Jónas Árnason, flutt á bókmenntakynningu á Lista- viku háskólastúdenta. 1-2. (Þjv. 18.3., 19.3.) Jónas Ámason. Palladómar um alþingismenn eftir Lúpus. (Vikan 50. tbl., s. 18-19, 43-44.) Viðtal við höíundinn. (Litli leikklúbburinn sýnir Koppalogn. 10. verkefni. [Leikskrá], s. 5-7.) JÓNAS M. GUÐMUNDSSON (1930-) Jónas M. Guðmundsson. Dáið á miðvikudögum. Rv. 1%9. [Sbr. Bms. 1%9, s. 39.] Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 29.1.). JÓNAS HALLGRÍMSSON (1807-45) Friðrik Sigurbjörnsson. Tindrar úr Tungnafellsjökli, Tómasarhagi þar. (Lesb. Mbl. 22.12., jóIabL II.) Sjá einnig 4: Eysteinn Sigurðsson. Notkun einstakra orðflokka. JÓNAS JÓNASSON Á IIRAFNAGILI (1856-1918) Sjá 4: Björn Teitsson. JÓNAS A. SIGURÐSSON (1865-1933) Sjá 4: Richard Beck. Ljóðaþýðingar. JÓNAS STEFÁNSSON FRÁ KALDBAK (1882-1952) Sjá 4: Richard Beck. Ljóðaþýðingar.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.