Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Page 41

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Page 41
BÓKMENNTASKRÁ 41 Gísli Sigurðsson. JörSin snýst á nýjan leik. Rætt við Lárus Sigurbjörnsson. (Lesb. Mbl. 1.3.) [í tilefni af birtingu í Lesbók á leikriti höf., Sire.] LÁRUS THORARENSEN (1877-1912) Richard Beck. „Minni íslands" eftir séra Lárus Thorarensen. (Lögb.-Hkr. 19. Jl., endurpr. úr Mbl. 28.12. 1968.) LÁRUS MÁR ÞORSTEINSSON (1952-) LÁnus Már Þorsteinsson. Nóvember. Rv. 1970. Ritd. Sæmundur Guðvinsson (ísl.-ísaf. 19.12.). LÚÐVÍG T. HELGASON (1936-) FriSrik Sigurbjörnsson. „Ég yrki ekki eftir pöntun,“ - spjallað við Lúðvíg T. Helgason um ljóð og stökur. (Mbl. 11.12., blað I.) MAGNÚS JÓNSSON (1938-) MacnÚs JÓnsson. Skeggjaður engill. (Frumflutt í Sjónvarpi 18.10.) Umsögn Gísli Sigurðsson (Mbl. 24.10.), Kristján Bersi Ólafsson (Vísir 21.10.), Þorgeir Þorgeirsson (Sjónvarpstíðindi 5. tbl., s. 4-5), Þorvarður Helgason (Mbl. 21.10.). Guðrún Þ. Egilson. Drífur neyzluþjóðfélagið áfram og semur pólitísk leikrit í hjáverkum. (Þjv. 30.7.) [Viðtal við höf.] [Magnús Finnsson.] Vond leikrit jarðvegur fyrir góð. Samtal við Magnús Jónsson, höfund „Skeggjaðs engils“. (Mbl. 24.10.) MAGNÚS MAGNÚSSON (1892-) Macnús Macnússon. Sjáðu landið þitt. Rv. 1970. Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað II), Erlendur Jónsson (Mbl. 6.12., blað I), Sigurður Grímsson (Mbl. 29.12.). Loftur Guðmundsson. Tveir ólíkir aldamótamenn. (Vikan 8. tbl., s. 10-11, 47-49.) [Fjallar um ævisögur Sigurbjamar Þorkelssonar og Magnúsar Magnússonar.] MAGNÚS MARKÚSSON (1858-1948) Sjá 4: Richard Beck. Ljóðaþýðingar; sami: Manitoba. MAGNÚS SVEINSSON (1906-) Macnús Sveinsson. Mýramanna þættir. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1%9, s. 41.1 Ritd. Bergsveinn Skúlason (Tíminn 9.1.). MARGRÉT JÓNSDÓTTIR (1893-) Marcrét Jónsdóttir. Ný ljóð. Rv. 1970. [Formálsorð eftir höf., s. 3.] Ritd. Richard Beck (Lögb.-Hkr. 10.12., Tíminn 20.12., hlað II).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.