Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 43

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 43
BÓKMENNTASKRÁ 43 Ideologien forsvundet til fordcl for magten. (Demokraten 1.11.) [Viðtal við höf.] Sjá einnig 4: Sigurður A. Magnússon. Den politiske efterkrigsroman. ODDUR BJÖRNSSON (1932-) Oddur Björnsson. Brúðkaup furstans í Fernara. (Leikrit, flutt í Útvarpi 8.1.) Umsögn Ólafur Jónsson (Vísir 10.1.). ÓLAFUR EGILSSON (156F-1639) Reisubók séra Ólafs Egilssonar. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 43.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 30.1.). ÓLAFUR GUNNARSSON (1948-) Ólajur Gunnarsson. Ljóð. Rv. 1970. [Fjölr.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 30.12.). Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Mikill fjöldi. ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON (1918-) Ólafur Jóhann Sicurdsson. Glerbrotið. Barnasaga. Teikningar eftir Gísla Sigurðsson. Rv. [1970]. Ritd. Guðmundur Daníelsson (Suðurl. 14.11.), Ólafur Jónsson (Vísir 28.11.), Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 14.11.). Gunnar Stejánsson. Frá hausti til vors. (Sbl. Tímans 12.4.) Sjá cinnig 5: Jón Óskar. Hemámsáraskáld. ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON (1947-) Ólafur Haukur Símonarson. Unglingarnir í eldofninum. Ljóð 1968-69. Rv. 1970. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12.7.), Ólafur Jónsson (Vísir 9.7.). [Freysteinn Jóhannsson.] „Hlutverk Ijóðsins er að viðhalda tengslum milli orða og tilfinninga" - segir Ólafur Haukur Símonarson, sem nýlega lét frá sér fyrstu ljóðabókina. (Mbl. 10.7.) Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Mikill fjöldi. ÓLAFUR ÞORVALDSSON (1884-) Valgeir Sigurðsson (frá Vopnafirði). „Glámsflóinn var hreinasta œvintýraland fyrir sauðkindina.“ (Sbl. Tímans 28.6., 5.7.) [Viðtal við höf.] ÓMAR Þ. HALLDÓRZZON (1954-) Ómar Þ. Halldórzzon. Horfin ský. Ljóð. Rv. 1970. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 10.12., blað I), Guðmundur Daníelsson (Suðurl. 24.10.). Árni Johnsen. Horfin ský Ómars Þ. Halldórzzonar. (Mbl. 24.12.) [Viðtal við höf.] Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Mikill fjöldi.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.