Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Qupperneq 47
BÓKMENNTASKRÁ 47
Magnús Kjarlansson. Andstæðumar. (Þjv. 21.2.) [Ritstjórnargrein um ljóðið
Síðdegi.]
Sjá einnig 4: Ólafur Jónsson. Modernisme; 5: Jón Óskar. Hemámsáraskáld.
STEFÁN JÓNSSON (1905-06)
Gunnar Stefánsson. List og bernska. (Sbl. Tímans 20.9.)
Sigurborg Hilmarsdóttir. Um Hjaltabækurnar eftir Stefán Jónsson. Ritgerð til
B.A.-prófs í íslenzku við heimspekideild Háskóla íslands vorið 1970. (Mímir
2. tbl., s. 17-32.)
Sjá einnig 4: Bariiske, Heinz; Þóroddur Guðmundsson. íslenzkar.
STEFÁN JÚLÍUSSON (1915-)
Stefán Júlíusson. Táningar. Hafnarfirði 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 47.]
Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 29.1.).
— Lítil saga um litla bók. [Rv. 1970. 12 s.] [Endurpr. úr tímaritinu Vorið
1965. - Höf. lýsir tildrögum að samningu Kárabókanna.]
STEFÁN [SIGURÐSSON] FRÁ HVÍTADAL (1887-1933)
Stefán frá HvÍtadal. Ljóðmæli. Inngangur eftir Kristján Karlsson [s. v-
xxiv]. Rv. 1970. [Inngangurinn er jafnframt pr. í Mbl. 15.11., blaði II.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 29.12.).
Orgland, Ivar. Stefán frá Hvítadal og Noreg. Oslo 1969. [Sbr. Bms. 1969, s.
47.]
Ritd. Richard Beck (Books Abroad, s. 678).
STEINAR SIGURJÓNSSON (1928-)
Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Nú og hér. (Lesb.
Mbl. 23.8.)
Sjá einnig 4: Barúske, Heinz.
STEINGRÍMUR THORSTEINSSON (1831-1913)
Siiakespeare, William. Lear konungur. Sorgarleikur. í íslenzkri þýðingu
eptir Steingrím Thorsteinsson. Rv. 1878 [ljóspr. Rv. 1970].
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 9.12.), Kristján frá Djúpalæk (Verka-
m. 3.12.).
STEINN STEINARR (1908-58)
Meulengracht Sörensen, Preben. Bygging og tákn. Um Tímann og vatnið.
(Skímir, s. 129-52.)
Sjá einnig 4: Barúske, Heinz; Eysteinn Sigurðsson. Notkun einstakra orð-
flokka; Jóhann Hjálmarsson. Trú; Sveinn Skorri Höskuldsson. Að yrkja;
5: JÓN Óskar. Hernámsáraskáld.
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR (1950-)
Steinunn Sicurðardóttir. Sífellur. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 48.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 155).
Sjá einnig 4: Steinar J. Lúðvíksson. Bókaspjall (31.1.).