Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Síða 49

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Síða 49
BÓKMENNTASKRÁ 49 Hermann Guðmundsson, SúgandafirSi. SjónvarpsleikritiS „ViSkomustaSur". (Mbl. 18.12., blaS I. - Á eftir fer aths. Sveins Einarssonar.) SVEINN JÓNSSON (1892-1942) Björn O. Björnsson. Sveinn Jónsson „Framtíðar-skáld“. (Mbl. 1.1., Tíminn 4.2.) [RitaS til undirbúnings útgáfu á ljóSum skáldsins.] SVEINN VÍKINGUR (1896-1971) Sveinn VÍkincur. Vinur minn og ég. Akureyri 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 49.] Ritd. Gunnar Ámason (Kirkjur., s. 42-43), Ólafur Jónsson (Vfsir 16.1.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 33). — Vísnagátur. 3. Rv. 1970. [FormálsorS eftir höf., s. [3].] Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 3.12.). Árný Filippusdóttir. Hugleiðing eftir lestur bókarinnar „Vinur minn og ég“. (Mbl.20.3.) SVERRIR KRISTJÁNSSON (1908-) SvEitnm Kristjánsson og Tómas Guðmundsson. Með vorskipunum. íslenzkir örlagaþættir. Rv. 1970. Ritd. GuSmundur G. Hagalín (Mbl. 17.12., blaS II). THEODÓR FRIÐRIKSSON (1876-1948) Guðmundur G. Hagalín. Landnámsmaðurinn Náttfari. 1-2. (Mbl. 2.7., 4.7.) [Fjallar um Theodór Friðriksson og Jón SigurSsson í Yztafelli og Nátt- farasögur þeirra.] THOR VILIIJÁLMSSON (1925-) Tiior Viliijálmsson. Óp bjöllunnar. Rv. 1970. Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 19.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 23.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 22.12.). Árni Bergmann. Em allir alvarlegir listamenn ekki að þröngva einhverju upp á fólk? Spjallað við Thor Vilhjálmsson um bók, ungt fólk, leit að laun- helgum, hugarflug og skjalfestu, lýðræði rétt og misskilið og fleira. (Þjv. 29.11., helgarauki 1.) Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Við suðurgluggann. (Lesb.Mbl.1.2.) Gústaj A. Skúlason. „Ég lít fyrst og fremst á mig sem prósahöfund." - „Það verður hver kynslóð að bjarga heiminum." 1-2. (Alþbl.6.2., 7.2.) [Viðtal við höf.] Jón Hjartarson. Það gætir mikillar sjálfsafneitunar í okkar bóklestri. Viðtal við Thor Vilhjálmsson. (Vísir 21.11.) Sólveig Jónsdóttir. „Ég vona að þar sé bæði frjósemi og firring," - segir Thor Vilhjálmsson rithöfundur um nýjustu bók sína, Óp bjöllunnar. (Tíminn 13.12., blað II.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.