Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 12
12
EINAR SIGURÐSSON
blaðamaður, segir Einar Olgeirsson um Sigurð Guðmundsson ritstjóra
Þjóðviljans.]
— Jilaðauki 2. Rætt við fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar. (Þjv. 16.10.)
[Rætt er við Guðmund J. Guðmundsson, Guðjón Jónsson, Aðalheiði
Bjarnfreðsdóttur, Bjöm Bjarnason, Tryggva Þór Aðalsteinsson, Guð-
mund Bjarnleifsson; einnig eru birtir þættir úr verkfallsskrifum blaðsins
á fyrri tið.]
— Blaðauki 3. (Þjv. 23.10.) [Guðjón Friðriksson ræðir við rithöfundana
Einar Braga, Gunnar Benediktsson, Gunnar M. Magnúss, Jónas Árnason,
Ólaf Jóh. Sigurðsson (leiðr. 28. 10.), og Þorstein frá Hamri. — Einnig
skýrt frá fyrstu Keflavíkurgöngunni 1960.]
— Blaðauki 4. (Þjv. 30. 10.) [Nokkrir aðilar svara spurningunni: Hver voru
fyrstu kynni þín af Þjóðviljanum? — Birt er afmælisbréf Þórbergs til
Jóns Rafnssonar og kaflar úr grein eftir Einar Andrésson.]
ÆSKAN (1897- )
Jón Einar GuSjónsson. „Höfum reynt að byggja upp menningu fyrir æsku-
lýðinn" — segir Grfmur Engilberts, ritstjóri Æskunnar, í viðtali við Al-
þýðublaðið. (Alþbl. 2.7.)
4. BLANDAÐ EFNI
Ágúst Vigfússon. Mörg eru geð guma. Sagt frá samtfðarmönnum. Rv. 1976.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 30.11.), Helgi Haraldsson (Tíminn 8.12.).
Anders Hansen. „Atvinnuleikhús á Akureyri á framtfð fyrir sér" — segir
Eyvindur Erlendsson leikhússtjóri á Akureyri. (Vfsir 13.10.)
Andrés Djörnsson. Frá Sölva Helgasyni. (Andvari, s. 140—49.)
Anna Magnúsdóttir. Leikfélag Siglufjarðar 25 ára. (Einherji 9.7.)
Ari Matthiasson. Barnabókaútgáfu er ábótavant! (Alþbl. 4.8.) [Greinar-
höf. er 12 ára.]
Ármann Kr. Einarsson. Þýddar barnabókmenntir. Framlag Sigurðar Gunn-
arssonar. (Mbl. 14.1.)
Árni Bergmann. Sjáumst næst f Laugardalshöll. Viðtal við Steinunni Sig-
urðardóttur, eitt af listaskáldunum vondu. (Þjv. 21.1.)
— Á kústskafti um víða veröld. Nýtt barnaleikrit verður til. (Þjv. 8. 2.) [Rætt
við aðstandendur bamaleikritsins Kolrassa á kústskaftinu.]
— Eignagleði og mannlegt eðli. Nokkrir púnktar um viðtal við Ragnar f
Smára. (Þjv. 11.4.) [Sbr. Bms. 1975, s. 6.]
— Rithöfundaraunir. (Þjv. 8. 8.) [Ritað f tilefni af grein Svarthöfða í Vísi
21.7. og Grétu Sigfúsdóttur f Mbl. 31.7.]
Árni Björnsson. Sjálfskipaðir menningarvitar. (Þjv. 18. 1.) [Fjallar um hlut-
skipti gagnrýnenda.]