Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 49
BÓKMENNTASKRÁ
49
KRISTJÁN ALBERTSSON (1897- )
Kristján Albf.rtsson. Ferðalok. Rv. 1976.
Ritd. Indriði G. Þorsteinsson (Visir 13. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
16.12.).
Skáldsaga eftir Kristján Albertsson væntanleg á næstunni. Gerist í Frakk-
landi og Þýzkalandi árið 1923. (Mbl. 24. 11.) [Viðtal við höf.j
KRISTJÁN [EINARSSONj FRÁ DJÚPALÆK (1916- )
Kristján frá Djúpalæk. Sólin og ég. Ak. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 47.]
Ritd. Caroline Gunnarsson (Lögb.-Hkr. 22. 1.), Gunnar Stefánsson (Tím-
inn 2. 3.).
Með sínu nefi. Vilhjálmur Vilhjálmsson syngur lög ýmissa höfunda við
ljóð Kristjáns frá Djúpalæk. Rv., Fálkinn, 1976. [Hljómplata.]
Umsögn Helgi Pétursson (Dbl. 6.10.).
Greinar í tilefni af sextugsafmæli höf.: Eirikur Sigurðsson (Heimilis-Tím-
inn 14. 10.), Erlingur Davíðsson (Dagur 14. 7.).
Sjá cinnig 4: Gunnar Stefánsson. Frumhlaup; Jón Óskar. Nokkrar; sami:
Gönuhlaup.
KRISTJÁN HALLDÓRSSON (1912-76)
Minningargreinar ura höf.: Baldur Guðmundsson (Mbl. 15.7.), Friðrika
Guðmundsdóttir (Mbl. 21.7.).
KRISTJÁN JÓNSSON (1842-69)
Hannes Pétursson. Fjallaskáld. Eftir ljósmynd frá 1867. (H.P.: Úr hugskoti.
Rv. 1976, s. 16.) [Sbr. Bms. 1971, s. 36.]
Sjá einnig 4: Islandske gullalderdikt.
KRISTJÁN NÍELS JÚLÍUS JÓNSSON (KÁINN) (1859-1936)
Marlin J. G. Magnússon. Bragaginnir kímniskáldsins. Orðaleikur og grímu-
gerð. (Súlur, s. 229—34.)
KRISTJÁN KARLSSON (1922- )
Kristján Karlsson. Kvæði. Rv. 1976.
Ritd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 19. 10.), Kristján Jóh. Jónsson (Þjv.
17.10.), Matthías Johannessen (Mbl. 19.9.), Ólafur Jónsson (Dbl. 4.10.),
Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 360).
Hannes Pétursson. Hugsun og rýni. (H.P.: Úr hugskoti. Rv. 1976, s. 69—72.)
KRISTJÁN RÖÐULS (1918- )
Jónas GuÖmundsson. Undir dægranna fargi. Órfá orð um bókaskreytingar.
(Tíminn 28.10.) [M. a. er birtur kafli úr ritdómi Jóh. Kjarvals um bók
höf.]