Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 17
BÓKMENNTASKRÁ 17
Ivar Orgland jubilerer som gjendiktar av islandsk lyrikk. (Bergens Tidende
3.1.) [Stutt grein um höf. og birt nokkur ísl. ljóð i þýðingu hans.]
Ivar Orgland — mcd dobbelt jubileum. 25 &r som lyrikar, 20 ár som omdiktar
av islandsk Iyrikk, kjem i &r med stor antologi og islandsk roman. (Hauge-
sunds Avis 12.12. 1975.) [Viðtal við höf. og birt nokkur ísl. ljóð I þýð-
ingu hans.]
Jólianna S. Sigþórsdóttir. Margar af þessum barnabókum eru óttalega lélegur
„litteratúr". Rætt við dr. Símon Jóh. Ágústsson. (Alþbl. 7. 5.) [Fjallar um
könnun S. J.Á. á tómstundalestri barna og unglinga.]
Jón Helgason. í upphafi var fikjuviðarblað. (Hclgakver. Afmæliskveðja til
Helga Tryggvasonar. Rv. 1976, s. 59—65.) [Dregin eru fram nokkur dæmi
úr bókmenntum aldarinnar sem leið, er þá þóttu „djörf".]
Jón Kristinsson. Spjall um leiklist. (Leikfélag Akureyrar árið 1975—1976,
s. 1-5.)
Jón Óskar. Nokkrar athugasetndir vegna bókmenntaskrifa Gunnars Stefáns-
sonar. (Tíminn 13.4.) [Ritað í tilefni af ritdómi eftir Gunnar Stefánsson
í Tímanum 2. 3.]
— Gönuhlaup bókmenntafræðings. (Tlminn 16.5.) [Svar við grein Gunnars
Stefánssonar í Timanum 24. 4.]
Jón Samsonarson. Þulan um Maríu. (Minjar og menntir. Afmælisrit helgað
Kristjáni Eldjárn. Rv. 1976, s. 260—70.)
Jón úr Vör. Ekki orða bundist. (Þjv. 30. 12.) [Höf. átelur skrif Þjóðviljans
um Reykjavíkurbréf Mbl. 12.12.]
Jónas GuÖmundsson. Skýrsla um leikhúsvetur. (Tfminn 30.6.)
— Efst á baugi. (Tíminn 18.11.) [Fjallar m. a. um nýlega stofnuð samtök
gagnrýnenda.]
Knutsson, Inge. Nedslag i islandsk litteratur: „Det ar inte meningen att
man ska vara manniska i dcnna djavla varld." (Arbetet 11.6.)
Kolesova, Svetlana. íslenskar bókmenntir 1 Sovétrlkjunum. (Fréttir frá Sov-
étríkjunum 10. h., s. 25.)
Kolrassa á kústskaftinu. Eftir Ásdfsi Skúladóttur, Soffíu Jakobsdóttur og
Þórunni Sigurðardóttur. Unnið I hópvinnu af höfundum ásamt Hrönn
Steingrfmsdóttur. Jón Hjartarson aðstoðaði við sviðsetningu síðasta
sprettinn. (Frums. hjá Leikfél. Rv. 7.2.)
Leikd. Bergþóra Gísladóttir (Dbl. 11. 2.), Haraldur Blöndal (Vísir 11. 2.),
Jónas Guðmundsson (Tíminn 13.2.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 15.2.),
Sæmundur Guðvinsson (Alþbl. 11.2.).
Kreutzer, Gerl. Skandinavische Belletristik 1975. Eine Ubersicht. — Island.
(Skandinavistik, s. 57—58.)
Kristin Ólafsdóttir. „Listaskáldin vondu" á Akureyri. (Alþbbl. 13.2.) [Um
dagskrá, er skáldin fluttu í Sjálfstæðishúsinu.]
Kristinn E. Andrésson. Um íslenzkar bókmenntir. Ritgerðir. 1. Sigfús Daðason
bjó til prentunar. Rv. 1976. 282 s. [‘Formáli’ útg., s. 5—6. ‘Athugasemdir’
útg., s. 279-82.]