Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 36
36
EINAR SIGURÐSSON
— , Minn herra á aungvan vin.“ Föng Halldórs Laxness í 2. kafla Eldur í
Kaupinhafn. (Lesb. Mbl. 15.2.)
— „Hvað dugir mér þá sultutau." Föng Halldórs Laxness í 5. og 6. kafla
Eldur í Kaupinhafn. (Lesb. Mbl. 14. 3.)
— Föng Halldórs Laxness f tvö kvæði. (Lesb. Mbl. 11.4.)
— „Það er hátíð á Jagaralundi." Nokkur föng Halldórs Laxness í 1. kafla
í Eldur í Kaupinhafn. (Lesb. Mbl. 9.5.)
— „Dönsk svipa blakti listilega." Nokkur föng Halldórs Laxness í 3. og 4.
kafla íslandsklukkunnar. (Lesb. Mbl. 22. 5.)
— „Guðs miskunn er það fyrsta sem deyr í vondu ári." Nokkur föng Halldórs
Laxness í 5. og 7. kafla íslandsklukkunnar. (Lesb. Mbl. 13.6.)
— „Mín klukka — klukkan þfn." Nokkur föng Halldórs Laxness í 3. og 4.
kafla íslandsklukkunnar. (Lesb. Mbl. 20.6.)
— „Ég var barinn. Mér var hrint." Nokkur föng Halldórs Laxness 1 upphaf
Ljósvíkingsins. (Lesb. Mbl. 25.7.)
— „Loftsalir hugmyndanna." Nokkur föng Halldórs Laxness f fyrsta og
áttunda kafla Eldur í Kaupinhafn. (Lesb. Mbl. 29.8.)
— „Mér leiðist að hugsa um íslendinga." Nokkur föng Halldórs Laxness
í 10. og II. kafla Eldur í Kaupinhafn. (Lesb. Mbl. 19.9.)
— „Yfir hið liðna bregður blæ...“ Nokkur föng Halldórs Laxness i Þrjár
sögur. (Lesb. Mbl. 26.9.)
— „Birting hins dulda." Nokkur föng Halldórs Laxness f tvo þætti. (Lesb.
Mbl. 24. 10.)
— „Og hestar þeirra voru allir svartir." Nokkur föng Halldórs Laxness i
Eldur í Kaupinhafn. (Lesb. Mbl. 14. 11.)
— „Allt breytist nema mfn jómfrú." Nokkur föng Halldórs Laxness í 6. og 7.
kafla Hins Ijósa mans. (Lesb. Mbl. 28. 11.)
— „Væri þeirra skáld betur komið ( torfgrafir." Nokkur föng Halldórs
Laxness f íslandsklukkuna. (Lesb. Mbl. 12. 12.)
FrlOa SigurÖsson. Þuslaraþorp. (Þjv. 18.8.) — Aths. eftir H.L. (Þjv. 24.8.)
Hallberg, Peter. Halldór Laxness. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 33.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 2. 4.), Ólafur Jónsson (Dbl. 20. 4.).
Halldór Laxness. „Ljót er bölvuð blekkingin." Aths. við „Vísnamál" Þjóð-
viljans llta júlf. (Þjv. 13.7.) [Höf. kveður þá sr. Halldór Kolbeins liafa
soðið saman umrædda vfsu.] — Svar Adólfs J. Petersen, höf. Vísnaþáttar.
(Þjv. 14.7.)
— í jesúnafni á sunnudögum. (Mbl. 18. 8.) [Ritað f tilefni af útvarpspredikun
sr. Árna Pálssonar 15. 8.]
IndriÖi G. Þorsteinsson. Forspjall. (Leikfél. Sauðárkróks. [Leikskrá.] Hátíðar-
sýning: íslandsklukkan [f tilefni 100 ára afmælis leiklistar á Sauðárkróki],
s. 23-25.)
Jakob Jónsson. Síra Jón Prímus. (Alþbl. 18.9.)