Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 23
BÓKMENNTASKRÁ 23
IViik, Steinar. Dyrt & være forfatter pá Island. (Aftenposten 18.8.) [Viðtal
við höf.]
BENEDIKT SVEINBJARNARSON GRÖNDAL (1826-1907)
Benedikt Gröndal. Dýraríki íslands. Teikningar eftir Benedikt Gröndal,
gerðar A árunum 1874—1905, ásamt formála og tegundaskrá höfundar.
Steindór Steindórsson frá Hlöðum ritar eftirmála. Rv. 1975. [Eftirmáli
S. S., ‘Benedikt Gröndal og náttúrufræðin’, s. 109—35; á ensku, s. 136—62.]
Dagur Þorleifsson. Hann sat oft útivið gluggann og teiknaði. (Þjv. 6.10.)
[Viðtal við Gfsla Bjömsson um kynni hans af höf.]
Valgeir Sigurðsson. Mér hefur alltaf þótt vænt um Benedikt Gröndal — segir
hundrað ára gamall maður í Reykjavfk, sem kynntist Gröndal og man
vel eftir honum. (Tfminn 6.10.) [Viðtal við Gfsla Björnsson.]
BIRGIR SIGURÐSSON (1937- )
Birgir Sigurðsson. Selurinn hefur mannsaugu. (Frums. hjá Leikfél. Siglufj.
27.4.)
Leikd. M. K. (Siglfirðingur 25.6.), óhöfgr. (Mjölnir 28.5.).
Birgir Sigurðsson. Kynlegt heyrnarleysi Jóhannesar Helga. (Mbl. 5.10.)
[Aths. við ummæli Jóhannesar Helga f þættinum ‘Heyrt og séð’ í Mbl.
30.9., en tilefni þeirra var viðtal við höf. f Útvarpi 16.9. — Svar Jó-
hannesar Helga í Mbl. 14. 10.]
BIRGIR SVAN SÍMONARSON (1951- )
Birgir Svan Símonarson. Hraðfryst ljóð. 2. útg. Rv. 1976.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 8.2.), Inge Knutsson (Arbetet 11.6.).
— Nætursöltuð Ijóð. Rv. 1976.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (Dbl. 23.12.), Árni Bergmann (Þjv. 7.11.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 10. 10.).
Sjá einnig 4: Knutsson, Inge; Ólafur Jónsson. Hvernig.
BJARNI BENEDIKTSSON FRÁ HOFTEIGI (1922-68)
Sigurður Blöndal. Nokkur kynningarorð um Bjarna Benediktsson frá Hofteigi
— flutt á Héraðsvöku f Valaskjálf 25. apríl 1976. (Austurland jólabl.,
s. 11-16.)
BJARNI GISSURARSON (um 1621-1712)
Kolbeinn Þorleifsson. Síra Bjarni Gizurarson og stóra bóla. (Múlaþing, s.
117-39.)
BJARNI THORARENSEN (1786-1841)
Bjarni Thorarensen. Ljóðmæli. Úrval. Þorleifur Hauksson bjó til prent-
unar. Rv. 1976. (íslensk rit, gefin út af Rannsóknastofnun f bókmennta-
fræði við Háskóla íslands, 2.) [Inngangur’ og ‘Um þessa útgáfu’ eftir
útg., s. 7—39.]