Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 61
BÓKMENNTASKRÁ 61
Stefán Vagnsson. Minningar um Símon Dalaskáld. (Úr fórum Stefáns Vagns-
sonar. Rv. 1976, s. 88—92.)
SKÚLI GUÐJÓNSSON (1903- )
Skúli Guðjónsson. Svo hleypur æskan unga. Hf. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 54.]
Ritd. Valgeir Sigurðsson (Tíminn 24.1.).
SNJÓLAUG BRAGADÓTTIR FRÁ SKÁLDALÆK (1945- )
Snjólaug Bragadóttir frá Skáldalæk. Holdið er torvelt að temja. Rv. 1975.
[Sbr. Bms. 1975, s. 54.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, 35).
— Enginn veit hver annars konu hlýtur. Rv. 1976.
Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 23.12.), Halldór Kristjánsson
(Tíminn 12. 12.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 431).
Gunnar Stefánsson. , Forskriftir sérfræðinga." Nokkur orð vegna bókmennta-
skrifa 1 ritsljórnardálkum Tímans. (Tíminn 16. 1.) [Tilefnið eru skrif
Alfreðs Þorsteinssonar 1 Tímanum 6.1., þar sem auk Snjólaugar er vikið
að Vésteini Lúðvíkssyni og bókmenntamati almennt. — Sjá einnig Árna
Bergmann: Sigurför skrumsins (Þjv. 4. 1.), Alfrcð Þorsteinsson: Svar til
sérfræðings (Tfminn 16.1.) og Svavar Gestsson: „Klippt og skorið" (Þjv.
17.1.).]
Halldór Kristjánsson. Ræðum þetta nánar. (Tíminn 16. 1.) [Ritað í tilefni
af ritdómi Jónasar Guðmundssonar um Holdið er torvelt að temja í
Tímanum 21. 12. 1975.]
Trausti Ólafsson. Upp 1 sex tfma samfleytt við ritvélina. Viðtal við Snjó-
laugu Bragadóttur frá Skáldalæk. (Vikan 5. tbl., s. 16—18.)
Sjá einnig 4: Helga Kress. Bókmenntir.
SNORRI HJARTARSON (1906- )
Greinar f tilefni af sjötugsafmæli höf.: Gunnar Stefánsson (Tfminn 22.4.),
Jóhann Hjálmarsson (Lesb. Mbl. 29.5.), Þorsteinn frá Hamri (Tfmar.
Máls og menn., s. 100), óhöfgr. (Mbl. 25.4., Reykjavíkurbréf).
Jóhann Hjálmarsson. Augu þjóðarinnar. (Mbl. 15.5.) [Ritað f tilefni af
grein Svavars Gestssonar, Enn er vegljóst, f Þjv. 25.4., en hún fjallar
um afstöðu tveggja skálda, Snorra Hjartarsonar og Ólafs Jóh. Sigurðs-
sonar, til herstöðvamálsins.]
Kristinn E. Andrésson. í Úlfdölum. (K.E.A.: Um fslenzkar bókmenntir. Rv.
1976, s. 276—78.) [Birtist áður f Þjv. 3.11. 1946 og f Eyjunni livítu.]
SNÆBJÖRN JÓNSSON (1887- )
Snæbjörn Jónsson. Haugfje. Eldri kvæði lagfærð og aukið við nýjum. Rv.
1976. [‘Formáli’ höf., s. ix—xi.]