Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 14
14
EINAR SIGURÐSSON
ÆSKAN (1897- )
Þorgrímur Gestsson. Áttræð Æska. (Helgarp. 4. 9.) [Viðtal við ritstjóra blaðsins,
Grím Engilberts.]
4. BLANDAÐ EFNI
Adolf J. Petersen. Vísnamál. (Þjv. 24.-25. 1., 31. l.-l. 2., 7.-8. 2., 7.-8. 3., 14.-
15.3., 28.-29.3., 16.4., 9.-10. 5., 19.-20.9., 26.-27.9., 3.-4. 10., 10,-
11. 10., 17.-18. 10., 24.-25. 10., 7.-8. 11., 28.-29. 11.)
Aðalsteinn Ingólfsson. Land, þjóð, tunga og norrænt samstarf. (Dbl. 28. 1.,
ritstjgr.)
Af bókum og mönnum. (Bókaormurinn 1. tbl., s. 9.)
Agnes Bragadóttir. „Fyrir mér var Island andans land.“ Rætt við George John-
ston prófessor, sem þýtt hefur íslenskar bókmenntir á ensku. (Tíminn
22. 4.) [Meðal þýðinga hans eru ljóð eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson.]
Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Heimþráin er meinholl. Hallmar Sigurðsson leik-
stjóri tekinn tali. (Vikan 44. tbl. 1980, s. 18-23.)
— Dagur í lífi Silju Aðalsteinsdóttur. (Vikan 9. tbl., s. 22-27.)
Anna Kristine Magnúsdóttir. „Þá þótti fínt að vera dapur og vonlaus." Iðunn
Steinsdóttir textahöfundur heimsótt. (DV 12. 12.) [Viðtal.]
Amdís G. Jakobsdóttir. Leikstarfsemi á vegum Aftureldingar. (Dagrenningur
1. tbl. 1979, s. 42-44.)
Ami Bergmann. Miðvikudagar í Moskvu. Rv. 1979. [Sbr. Bms. 1979, s. 11,
og Bms. 1980, s. 10.]
Ritd. [Vilmundur Gylfason] (Nýtt land 24. 9.).
— Fornægtere, fornyere og evige særlinge. Litteratur pá Island 1978-1980.
(Nordisk Tidskrift, s. 252-64.)
— „Þetta er ekki fyrir okkur." Vangaveltur um „kallfæri í bókmenntum" og
fleira þesslegt. (Þjv. 21.—22. 2.) [M.a. ritað í tilefni af grein Arnar Ólafs-
sonar: Kallfæri í bókmenntum, sbr. Bms. 1980, s. 21.]
— Svartari en íha'dið. (Þjv. 21. 6.) [Lagt út af grein Garðars Sverrissonar:
Barátta gegn NATO .... í Alþbl. 6. 6.]
— Góðar bækur týnast ekki. Rætt við Inge Knutsson, atkvæðamikinn
þýðanda íslenskra bókmennta. (Þjv. 20.-21.6.)
— Þýðingaraus. Vangaveltur á bókavöku um þýðingar bókmenntaverka á ís-
lensku. (Þjv. 3.-4. 10.)
— Eru reyfarar „mannskemmandi"? (Þjv. 24-25. 10.) [Ritað í tilefni af
grein Ólafs Jónssonar: Alþýðleg sagnagerð og borgaraleg bókmenning,
í Dbl. 12. 10. og 13. 10.]
Ámi Daníel Júlínsson. „Ef menn eru hræddir um, að forn gildi séu að fara
til fjandans, þá er um að gera að boða unga fólkinu þjóðernishyggju, trú
á landið ... “ (Tíminn 5. 4.) [Viðtal við Silju Aðalsteinsdóttur.]
Ámi Sigfússon. „Ekki lengur hlægilegt, þegar búið er að sverta æru manns
fyrir alþjóð og stunda atvinnuróg í erlendum blöðum." Sveinn Einarsson