Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 44
44
EINAR SIGURÐSSON
Leikd. Áskell Þórisson (Dagur 27. 10.), Bolli Gústavsson (Mbl. 5. 11.),
Gísli Jónsson (íslendingur 20. 11.), Kristinn G. Jóhannsson (íslendingur
29. 10.), Magdalena Sthram (Vísir 27. 10.), Reynir Antonsson (Helgarp.
30. 10.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 30. 10.).
Jakob Benediktsson. Skáldskapur eða sagnfræði. (Leikfél. Ak. 1. leikskrá, okt-
óber 1981, 185. verkefni (Jómfrú Ragnheiður), s. 6-8.)
„Ég hef ekki notið leikhúsferðar svo vel í langan tíma“ - sagði Vigdfs
Finnboga'dóttir, forseti Islands, eftir sýningu L.A. á „Jómfrú Ragnheiði".
(Dagur 1. 12.) [Stutt viðtal.]
Ragnheiður Kamban Brynjólfsdóttir á Akureyri. Spjallað við Bríeti Héðins-
dóttur og Sigurjón Jóhannsson. (Tfminn 6. 9., undirr. gb. hhh.)
GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON (1907- )
Guðmundur Ingi Kristjánsson. Sólfar. [Ljóð.] Rv. 1981.
Ritd. Guðmundur G. Hagalfn (Mbl. 20. 12.).
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON (JÓN TRAUSTI) (1873-1918)
JÓN Trausti. Heiðarbýlið. 1-2. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 35.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 267).
— Heiðarbýlið. 3—4. Skáldsaga. [2. útg.] Rv. 1081.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 27. 6.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 393).
Mjöll Snœsdóttir. Anna á mig. Um snældusnúð frá Stóruborg. (Árb. Fornl.
1980, s. 51-57.)
GUÐMUNDUR STEINSSON (1925- )
Guðmundur Steinsson. Stundarfriður. (Gestasýn. Þjóðl. á Bitef-leiklistarhá-
tíðinni f Belgrad 18. og 19. 9. 1980.) [Sbr. Bms. 1980, s. 35.]
Leikd. Jovan Hristié (Scena 4. h., s. 59-60; fsl. þýð. f Þjv. 15.-16. 8.),
Slobodan Milatovitj (Pobjeda 4. 10. 1980), M. Misjitj (Borba 22. 9. 1980),
Avdo Mujtsjinovitj (Ekspress 20.9. 1980), Feliks Pásié (Vecernje Novosti
20. 9. 1980), M. Radosjevitj (Politika 24. 9. 1980), Milorad Vuíelié (Mla-
dost 26. 9. 1980), M. Mil. (Glas Slovonije 30. 9. 1980).
— Stundarfriður. (Gestasýn. Þjóðl. í Svenska teatern f Helsingfors 24. 9.
1980.) [Sbr. Bms. 1980, s. 35.]
Umsögn Mia Tottmar (Dagens Nyheter 26. 9. 1980).
— Stundarfriður. (Gestasýn. Þjóðl. á alþjóðlegri leiklistarhátíð (Internat-
ionale Maifestspiele) í Hessisches Staatstheater í Wiesbaden 28. 5.)
Leikd. Siegfried Kienzle (Darmstádter Echo 30. 5.), Trauth Philipp-
Kloos (Wiesbadener Kurier 30.-31. 5.), Kin (Neue Presse 2. 6.), kp
(Frankfurter Rundschau 1.6.), mm. (Wiesbadener 'Fagblatt 30.-31. 5.).
— Stundarfriður. (Gestasýn. Þjóðl. á leiklistarhátíð (Norddeutsches Theater-
treffen) í Lúbeck 30. 5.)