Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 81
BÓKMENNTASKRÁ 1981
81
Atli Magnússon. ,,Hver veit nema lindirnar streymi á ný“ - segir Snorri Hjart-
arson skáld í afmælisviðtali, en hann er 75 ára í dag. (Tíminn 22. 4.)
Egill Helgason. Á ysta kanti hugvfsindanna. (Tíminn 30. 8.) [Fjallað er um
bókmenntarýni og einkum tekið mið af greinum unt höf. í 2 h. TMM.]
Engzell, Stig. Krásen poet blev nordisk litteraturpristagare. (Skánska Dagblad-
et 5. 3.)
Eskildsen, Herry. Til Snorri Hjartarson. (Lyrik 6. tbl., s. 18.) [Ljóð.]
Gr0ndahl, Carl Henrik. Hjartarson en kresen lyriker. (Aftenposten 24. 1.)
[Stutt frásögn f tilefni af bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs.]
Gunnlaugur Astgeirsson. Skáld lífs og fegutðar. (Helgarp. 30. 1.)
Helga Kress. Mannsbarn á myrkri heiði. Um samband listar og þjóðfélags í
kvæði eftir Snorra Hjartarson. ('I'MM, s. 142—52.)
Helgi Grímsson og Þórarinn Friðjónsson. I Ijóðlist skipta einlægni og heiðarleiki
öllu máli. Viðtal við Snorra Hjartarson. (Mímir, s. 2-5.)
Hjörtur Pálsson. Hauströkkrið yfir mér. (TMM, s. 134-41.)
— Það gisti óður minn eyðiskóg. (Samv. 2. h., s. 34-37.)
Jakob F. Asgeirsson. I húsi skálds: Snorri. (Mbl. 8. 11.) [Viðtal við höf.]
Jóhann Hjálmarsson. Andstæður og eining. (Mbl. 25. 1.)
Jón Sigurðsson. Skáldskapurinn er undirstaða þjóðlegrar framtíðar. (Tíminn
8. 3.)
Kjetsá, Astrid. „Tausheten er som en spent streng." (Dagbladet 24. 1.)
Knutsson, Inge. Videbusken vid vulkanens fot - Snorri Hjartarson. (Lytik-
vánnen 2. h., s. 143-45.) [Grein og þýðingar tveggja kveðja.]
— Han tog priset före Jersild och Aspenström: Snorri Hjartarson, 75—árig
ordmálare frán Island. (Aftonbladet 31. 1.)
— Snorri Hjartarson. En lágmald stámma. (Kristianstadsbladet 3. 3.)
Kristín Þorsteinsdóttir. „Þetta verðurðu að segja mér þrisvar áður en ég trúi
því.“ (Vísir 24. 1) [Stutt viðtal við höf. í tilefni af bókmenntaverðlaunum
Norðurlandaráðs.]
Magnús Jóhannsson frá Hafnamesi. Snorri Hjartarson og Hauströkkrið yfir
mér. (Þjv. 14.-15. 2.)
Nuortio, Antti. Runoilija, maalari ja islantilainen modernisti. [Skáld, listmálari
og fslenskur módernisti.] (Uusi Suomi 14. 1.)
Orgland, Ivar. Varsam diktaroptimist. (Aftenposten 22. 4.)
Skyum-NieLsen, Erik. Et jeg i tid og rum. Præsentation af vinderen af Nordisk
Ráds Litteraturpris 1981, den islandske lyriker Snorri Hjartarson.
(Audhumla 1. h„ s. 4—5.)
— Islandsk portræt: Snorri Hjartarson. (Nyt fra Island 1. h„ s. 32-33.)
Snorri Hjartarson. Án vonar ekkert líf. Ræða við afhendingu bókmenntaverð-
launa Norðurlandaráðs 3. mars 1981. (Mbl. 4. 3„ Þjv. 4. 3„ TMM, s. 127-
28.)
Sundman, Per Olof. Pristal för Snorri Hjartarson. (Norsk Litterær Árbok, s.
9—14.) [Ræða við afhendingu bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 3.
mars 1981.]