Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 60
60
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 23. 12.).
JÓHANNES ijÓNASSON] ÚR KÖTLUM (1899-1972)
Jóhannes ÚR Kötlum. Ny och nedan. Stockholm 1980. [Sbr. Bms. 1980, s.
50.]
Ritd. Eric S. Alexandersson (Göteborgs—Posten 7. 8.), Lars Backström
(Upsala Nya 'I'idning 20. 1.), Inger Dahlman (Norrköpings Tidningar -
Östergötlands Dagblad 16. 1.), Tom Hedlund (Svenska Dagbladet 17. 7.),
Gunars Irbe (Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning 20. 2.), Elisabeth
Nordgren (Hufvudstadsbladet 19. 8.), Kristjan Saag (Göteborgs—Tidn-
ingen 3. 2.), Staffan Stolpe (Arbetet 18. 2.), H Bm (Folket 5. 1.).
Einar Hjálmar Guðjónsson. Jóhannes úr Kötlum. (E.H.G.: Skýjarof. Ak. 1981,
s. 26.) [Ljóð.]
Jóhannes úr Kötlum. Sumarið góða á Kili. (Mánasilfur. 3. Rv. 1981, s. 117—21.)
[Úr bók höf., Vinaspegill, 1965.]
Vilborg Dagbjartsdóttir. Haustkveðja til Jóhannesar úr Kötlum. (V.D.: Ljóð. Rv.
1981, s. 65.)
— Félagi Jóhannes. (V.D.: Ljóð. Rv. 1981, s. 127.)
Sjá einnig 4: Ólafur Jónsson. Atómskáld.
JÓHANNES HELGI QÓNSSON] (1926- )
Jóhannes Helgi. Lögreglustjóri á stríðsárunum. Agnar Koefoed-Hansen
rekur minningar sfnar. Rv. 1981.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 19.—20. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl.
23. 12.), Jón Þ. Þór (Tíminn 22. 12.).
— Hús málarans. Minningasjór Jóns Engilberts. 2. útg. Rv. 1981.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Vfsir 31. 10.), Bragi Ásgeirsson (Mbl.
27. 11.), Guðmundur G. Hagalín (Vestf. fréttabl. 14. 12.), Jóhann Hjálm-
arsson (Mbl. 16. 12.), Jónas Guðmundsson (Tfminn 12. 11.), [Páll Skúla-
son] (Bókaormurinn 3. h., s. 21), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 19. 12.).
Jóhanna Þráinsdóttir. Mér veittist erfitt að skilja hvers vegna rithöfundar njóta
ekki góðs af lækkuðum kostnaði - segir Jóhannes Helgi rithöfundur og
fór þvf af stað með eigin útgáfu, Arnartak. (Dbl. 5. 11.) [Viðtal.]
[Páll Skúlason.J Jóhannes Helgi, rithöfundur, tekinn tali. (Bókaormurinn 3.
h„ s. 18-19.)
i
JÓN ÁRNASON (1819-88)
JÓN Árnasón. Huldufólkssögur. Þjóðsögur og ævintýri Jóns Árnasonar. Úr-
val. Óskar Halldórsson sá um útgáfuna. Rv. 1980. [,Formáli‘ frá 1901,
eftir Björn Jónsson, s. 7-11; ,Inngangsorð‘ eftir útg., s. 13.]
HaUfreður Öm Eiríksson. Að víkja við textum. (Jóansbolli, færður Jóni Sam-
sonarsyni fimmtugum. Rv. 1981, s. 19-20.)
Sjá einnig 4: Jón Hnefill Aðalsteinsson.