Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 54
54
KINAR SIGURÐSSON
HEIMIR MÁR [PÉTURSSON] (1962- )
Hkimir Már. Sólin sest og sólin keniur upp. [Ljóð.] Daðastöðuni 1981.
Ritd. Aðalsteinn lngólf'sson (Dbl. 2. 7.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
16. 10.).
HELGI ÞORGILS FRIÐJÓNSSON (1953- )
Hkkgi Þorgii-S Friojónsson. Nokkrar teikningar - Some drawings. [Rv.
1979.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15. 5. 1980).
— Sögur. [Rv. 1980.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 1. 2.).
HELGI HÁLFDANARSON (1911- )
Shakkspkark, Wii.i.iam. Ótemjan. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Forleikur
færður í texta af Böðvari Guðmundssyni. (Frums. hjá L.R. 25. 1.)
Leikd. Bryndís Scliram (Alþbl. 28. 1.), Jónas Guðmundsson (Tfminn
30. 1.), Magdalena Schram (Vísir 29. 1.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl.
3. 2.), Ólafur Jónsson (Dbl. 27. I.), Sigurður Svavarsson (Helgarp. 30. 1.),
Sverrir Hólmarsson (Þjv. 6. 2.).
— Ys og þys út af engu. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. (Frums. hjá Herra-
nótt M.R. 30. 1.)
Leikd. Björn Óli Hauksson (Skólablaðið (M.R.) 56. árg., 4. tbl., s. 109),
Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 6. 2.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
12. 2.).
Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Einar Freyr (Tfminn 25. 9.), Vésteinn
Ólason (Þjv. 14. 8.).
Benjamín H. J. Eiríkssan. Enn um „Maddömuna með kýrhausinn" og
Völuspá: Bráðsnjöll hugmynd til skýringar á Völuspá. (Mbl. 1.9.) [Ritað
í tilefni af grein Þórunnar Guðmundsdóttur í Mbl. 22. 8.]
Þórunn Guðmundsdóttir. Um Shakespeare—þýðingar og Völuspá: „Þar með eru
ráðin örlög ýmissa dularfullra vera." (Mbl. 22. 8.)
HELGI SÆMUNDSSON (1920- )
Hkkgi S/K.munds.son. Kertaljósið granna. [Ljóð.] Rv. 1981.
Ritd. Guðmundur G. Hagalfn (Mbl. 29. 12.), Jónas Guðmundsson
(Tíminn 17. 2.).
Gylfi Gröndal. Manneskjan breytist ekki jafn mikið og þjóðfélagið. Spjallað við
Helga Sæmundsson um lffið og skáldskapinn. (G.G.: Menn og minningar.
Rv. 1981, s. 95-104.)
Þráinn Hallgrímsson. ,,Ég er feginn ég varð ekki stjórnmálamaður." Rætt við
Helga Sæmundsson um horfna samstarfsmenn, flokkinn, fólkið og blað-
ið. (Alþbl. 18. 12.)
HERDÍS EGILSDÓTTIR (1934- )
HkrdIs Egiksdóttir. Gegnum holt og hæðir. Rv. 1981.