Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 43
UÓK.MENNTASKRÁ 1981
43
— Rætt við Ásbjörn Hildremyr. (Þjóðólfur 25. 9.)
„Er á móti öllu trúboði." (Helgarp. 14. 8.) [Stutt viðtal við höf.]
Leitin að sannleikanum er það sem skiptir máli. (Mbl. 31. 10.) [Stutt viðtal
við höf.]
Ný bók væntanleg á næsta ári: Stjúpsonur strfðs eftir Asbjörn Hildremyr, í
þýðingu Guðmundar Danfelssonar. (Suðurland 12. 12. 1980.) [G.D. ritar
um A. Hildremyr, og birtur er kafli úr bókinni, sem enn er nefnd bráða-
birgðanafni.]
„Það eina sem maður getur gert er að reyna að þekkja sjálfan sig.“ Gédan
rithöfundur tekinn tali einn rigningardag. (Suðurland 28. 5. 1980.)
GUÐMUNDUR JÓHANN EINARSSON (1893-1980)
Minningarljóð nm höf. [sbr. Bms. 1980, s. 34]: Jón Jóhannesson (íslþ. Tím-
ans 10. 1.).
GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON (1869-1944)
Erlingur Friðjónsson. Bræður mínir. (Mánasilfur. 3. Rv. 1981, s. 64—72.) [Um
Sigurjón og Guðmund Friðjónssyni; birtist áður í endurminningum E.F.,
Fyrir aldamót, 1959.]
GUÐMUNDUR FRÍMANN (1903- )
Guömundur FrImann. Draumur undir hauststjörnum. Ak. 1980. [Sbr. Bms.
1980, s. 34.]
Rild. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 393).
Guðmundur Frímann. í grunnskóla á Geitaskarði. (Mánasilfur. 3. Rv. 1981, s.
104-10.) [Úr bók höf., Þannig er ég - viljirðu vita það, 1978.]
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN (1898- )
Guðmundur G. Hagai.ín. Þar verpir hvftur örn. Skáldsaga. Rv. 1981.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Vísir 14. 11.), Erlendur Jónsson (Mbl.
10. 1 L), Halldór Kristjánsson (Tfminn 10. 1 1.), Rannveig G. Ágústsdóttir
(DV 8. 12.), Sigurður Svavarsson (Helgarp. 13. 11.), Steindór Steindórs-
son (Heima er bezt, s. 388).
GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON FRÁ BERGSSTÖÐUM (1926- )
Gudmundur Hali.dórsson frA Bf.rgsstöðum. Jörvagleði. Skáldsaga. Rv.
1981.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 30. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl.
19. 12.).
GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945)
Guðmundur Kamban. Jómfrú Ragnheiður. Leikgerð og leikstjórn: Bríet
Héðinsdóttir. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 23. 10.)