Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 6
6
EINAR SIGURÐSSON
2. BÓKAÚTGÁFA
Árni Bergmann. Bókaflóð, (Þjv. 8. 12.)
Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson. Opið bréf til bóksala Sigurðar KristjAns-
sonar. (B. G.: Rit. 2. Hf. 1982, s. 262—G8.) [Birtist fyrst í Fjallkonunni
1899.]
„Bókaútgáfan er hugsuð sem hjáverk" segir Jóhannes Helgi rithöfundur og
útgefandi í Arnartaki. (Helgarp. 25. 6.) [Viðtal.]
Ellert B. Schram. í bókastuði. (DV 22.12., ritstjgr.)
Fjölnir — nýtt útgáfufyrirtæki. (Tíminn 16.5.) [Stutt viðtal við Baldur Guð-
laugsson.]
Frumkvæði Almenna bókafélagsins. (Mbl. 19. 3., ritstjgr.) [Um verðlaunaveit-
ingu fyrir bókmenntaverk.]
Guðbrandur Magnússon. Bókaútgáfa. Yfirlit bóka frá Akureyrarforlögunum.
(Árbók Ak. 1981, s. 149-51.)
GutSlaugur Bergmundsson. Góð bók er viskíflösku betri. Sitthvað um ís-
lenskan bókamarkað. (Helgarp. 17. 12.)
Guðmundur Jakobsson. Greinar í tilefni af sjötugsafmæli hans: Jakob F.
Ásgeirsson [viðtal] (Mbl. 7. 3.), Stefán Jónsson (Mbl. 26.2.).
Hafsteinn Guðmundsson. Greinar 1 tilefni af sjötugsafmæli hans: Baldvin
Þ. Kristjánsson (Mbl. 7.4.), Guðrún Egilson [viðtal] (Mbl. 7.4.).
Halldór Þorsteinsson. Þorsteinn M. Jónsson. F. 20. 8. 1885 — d. 17. 3. 1976.
(Faðir minn — skólastjórinn. Hf. 1982, s. 57—67.)
Illugi Jökulsson. Flóðinu lokið. (Tíminn 10.1.)
Jón frá Pálmholti. Þeir sem vilja veg íslenskrar menningar sem mestan ættu
að stuðla að eflingu Menningarsjóðs. (Mbl. 5. 10.)
Ragnar [Jónsson] í Smára. Ingólfur Margeirsson skráði. Rv. 1982. 203 s.
(íslensk myndlist, 1.) [í bókinni eru viðtöl við Halldór Laxness, Guð-
mund Daníelsson, Kristján Karlsson, Thor Vilhjálmsson, Matthías Jo-
hannessen, Árna Kristjánsson, Jón Þórarinsson, Sigrúnu Eirfksdóttur,
Kristján Davíðsson, Sigurjón Ólafsson, Gylfa Þ. Gíslason, Hannibal
Valdimarsson, Jóhann Pétursson og Björn Th. Björnsson; æviágrip R. J.
ritar Gylfi Gíslason, en eftirmála Ásmundur Stefánsson.]
Ritd. Bragi Ásgeirsson (Mbl. 15.12.), Gunnar B. Kvaran (DV 13.12.),
Halldór B. Runólfsson (Þjv. 17. 12., leiðr. 18.-19. 12.), Jóhann Hjálmars-
son (Mbl. 18. 12.).
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „íslensk menning er svolitið sérstök." Rætt við
dr. Jón Hnefil Aðalsteinsson um væntanlega bókaröð um íslenska þjóð-
menningu. (DV 11.9.)
Sigurður Lindal. Verkfall bókagerðarmanna. (Fréttir frá Bókmenntafélaginu
1981, s. 2-3.)