Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 48
48
EINAR SIGURÐSSON
Kristján frá Djúpalæk (Dagur 26. 11.), Stcindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 374).
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON (1879-1933)
Guðmundur Guðmundsson. Kvæði og stökur. Rv. 1982. [.Guðmundur Guð-
mundsson yngri, Nýjabæ, Kelduhverfi' eftir Sigurð Gunnarsson frá Skóg-
um, s. 7—10.]
Ritd. Erlcndur Jónsson (Mbl. 15. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 8.
12.).
Sigurður Gunnarsson. Einn því skrefar auðnuleið, annar refilstigu . . . Sig-
urður Gunnarsson segir frá alþýðuskáldinu Guðmundi Guðmundssyni
yngra, Nýjabæ, Kelduhverfi. (Samv. 5. h., s. 26—27.)
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN (1898- )
Steingrímur Jónsson. Bókavörður og bókafulltrúi. Viðtal við Hagalín. (Bóka-
safnið 1. tbl., s. 4—10.)
GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON FRÁ BERGSSTÖÐUM (1926- )
Guðmundur Halldórsson frá Bf.rgsstöðum. lörvagleði. Rv. 1981. ÍSbr. Bms.
1981, s, 43.]
Ritd. Stcindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 68).
GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945)
Gudmundur Kamban. Jómfrú Ragnheiður. Leikgerð og leikstjórn: Bríet Hóð-
insdóttir. (Frums. í Þjóðl. 26. 12.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 29. 12.), Jónas Guðmundsson
(Tíminn 30. 12.), Ólafur Jónsson (DV 28. 12.), Sigurður A. Magnússon
(Þjv. 29. 12.).
Agnes ISragadóttir. Jólaleikrit Þjóðleikhússins: Jómfrú Ragnheiður. (Tím-
inn 23. 12.) [Viðtal við Flallmar Sigurðsson, sem leikur Daða Halldórsson.]
GuOjón Arngrímsson og Þorgrímur Gestsson. Guðmundur Kamban. Nær-
mynd. (Helgarp. 22. 12.) [M.a. er rætt við Halldór Laxness, Kristmann
Guðmundsson, Þór Whitehead, Þorstein Ö. Stephensen og Helgu Bach-
mann.]
Guðjón FriBriksson. „Spcnnandi að vekja söguna til lífs.“ Viðtal við Sigurjón
Jóhannsson sem gerir leiktjöld við Jómfrú Ragnheiði eftir Kamban, jóla-
leikrit Þjóðleikhússins. (Þjv. 24.12.)
ILallur Hallsson. Jómfrú Ragnheiður. (Mbl. 28. 12.) [Viðtöl við nokkra af
aðstandendum sýningar Þjóðleikhússins.]
Illugi Jökulsson. Líf og dauði Kambans. Samantekt um Guðmund Kamban
með tilliti til nýrra upplýsinga Kristjáns Albertssonar. (Tíminn 16. 5.)
lnga Huld Hákonardóttir. Biskupsdóttirin sem varð að gjalda fyrir ástina
með lífi sinu — en hlaut samúð frá sálmaskáldinu Hallgrfmi. (DV 20. 12.)
[Að mestu byggt á ritgerð eftir Guðmund Kamban.]