Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 53
BÓKMENNTASKRÁ 1982
53
Ágúst Ásgeirsson. „Ætli einhver lýrísk æð hafi ekki þurft útrás." (Mbl. 22.
12.) [Viðtal við höf.]
GUÐRÚN SVAVA SVAVARSDÓTTIR (1944- )
Guðrún Svava SvAVARSDÓrriR. Þegar þú ert ekki. [Ljóð.] Rv. 1982.
Ritd. Jóhann Hjáhnarsson (Mbl. 15.12.), Ólafur Jónsson (DV 9. 12.).
Ásgeir R. Helgason. „Þegar þú ert ekki" — gott ljóð. (Mbl. 29. 12.) [Lesenda-
bréf.]
[GuÖlaugur Bergmundsson.] „Falleg lítil bók." (Helgarp. 17. 12.) [Stutt viðtal
við höf.]
Inga Huld Hákonardóttir. „Þegar þú ert ekki ..." — ljóðabók Guðrúnar
Svövu. (DV 4. 9.) [Viðtal við höf,]
Ævar R. Kvaran. Verðugt umhugsunarefni. (Mbl. 24. 10.) [Ritað í tilefni af
stuttu viðtali við höf. í Mbl. 8. 10.]
„Hver bók eins og lítið grafíkverk." (Mbl. 8. 10.) [Stutt viðtal við höf.]
GUNNAR BENEDIKTSSON (1892-1981)
Gunnar Benediktsson. Oddur frá Rósuhúsi. Ævi sr. Odds V. Gíslasonar. Ein-
ar Laxness cand. mag. bjó undir prentun. Rv. 1982.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 14. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 12.
12.), Guðjón Friðriksson (Þjv. 11.—12. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn
18. 12.).
GUNNAR DAL (1924- )
Gunnar Dal, Öld fíflsins. Ljóð. Rv. 1981.
Ritd. Jónas Guðmundsson (Tíminn 29. 4.), Ævar R. Kvaran (Mbl. 30.
6.).
— Hundrað ljóð um Lækjartorg. Rv. 1982.
Ritd. Jónas Guðmundsson (Timinn 5. 10.), Ævar R. Kvaran (Mbl. 18.
12.).
Garðar Sverrisson. „Bylting þeirra virðist hafa dagað upp í fjólubláum
nankinsbuxum." (Mbl. 22. 8.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Gunnar Stefánsson.
GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975)
Matthias Johannessen. Rispa. (M.J.: Félagi orð. Rv. 1982, s. 276—80.) [Birtist
áður í Mbl. 11.4. 1970, sbr. Bms. 1970, s. 25.]
Matthías ViÖar Scemundsson. Mynd nútímamannsins. Um tilvistarleg við-
horf í sögum Gunnars Gunnarssonar. Rv. 1982. 189 s. (Studia Islandica,
41.) [Efniságrip á ensku, s. 178—86.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. Ævintýr í Moskvu. 1—2. (TMM, s. 217—35, 340—
57.)
Sjá einnig 4: Einar Benediktsson. Landmörk.