Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 35
BÓKMENNTASKRÁ 1982
35
Bergsteinn Jónsson. Skin og skuggar í skiptum athafnamanns og listamanns.
(Skírnir, s. 68—82.) [Um skipti höf. og Tryggva Gunnarssonar.]
Jakob F. Ásgeirsson. Guð það hentast heimi fann. (Mbl. 12. 2.)
Jón Óskar. Skáld við Vesturgötu. (J.Ó.: Næturferð. Rv. 1982, s. 115.) [Ljóð.]
Sjá einnig 4: Hannes Pctursson. Sjöföld.
BIRGIR ENGILBERTS (1946- )
Bircir Engilberts. Andvökuskýrslurnar. Sigvarður, Ingibjörg, Þorvaldur. Rv.
1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 3.12.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp.
17. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 9. 12.), Ólafur Jónsson (DV 11. 12.).
SigurÖur A. Magnusson. Birgir Engilberts: Hversdagsdraumur og Ósigur.
(S.A.M.: í sviðsljósinu. Rv. 1982, s. 86—89.) [Leikdómur, birtist áður f
Alþbl. 15.6. 1972.]
„Aðalpersónurnar úr leik í þjóðfélaginu." Spjallað við Birgi Engilberts um
fyrstu bók hans, Andvökuskýrslur. (Mbl. 1. 12.)
BIRGIR SIGURÐSSON (1937- )
Bircir Sigurðsson. Skáld-Rósa. (Frums. lijá Leikfél. Hornafjarðar 28. 10.,
gestasýn. í Kópavogsleikhúsinu 12. 11.)
Leikd. Helgi Seljan (Þjv. 8. 12.), Jónas Guðmundsson (Tíminn 26. 11.),
Ólafur Jónsson (DV 16.11.), S.M. (Austri 3. 12.).
Árni Sncevarr. Leikfélag Hornfirðinga 20 ára: Setur upp Skáld-Rósu á 20 ára
afmælinu. (DV 27. 10.) [Viðtal við nokkra aðstandendur sýningarinnar.]
Guölaugur Bergmundsson. „Slík þögn er nauðsynleg hverjum einasta manni.“
(Helgarp. 16. 7.) [Viðtal við höf.]
Sigurður A. Magnússon. Birgir Sigurðsson: Pétur og Rúna. (S.A.M.: I sviðs-
ljósinu. Rv. 1982, s. 90—93.) [Leikdómur, birtist áður í Alþbl. 4.5. 1973.]
BJARNI TILORARENSEN (1786-1841)
Jón úr Vör. Harðasægjur og guðsblessun. (Lesb. Mbl. 17. 4.) [Endursögð saga
af höf. og laundóttur hans, Sigríði, sem birtist í íslenzkum sagnaþáttum
og þjóðsögum Guðna Jónssonar.]
BJARTMAR GUÐMUNDSSON (1900-1982)
Minningargreinar og -ljóð um höf.: Finnur Kristjánsson (Mbl. 30. 1.), Geir
Hallgrímsson (Mbl. 30.1.), Gísli Jónsson (íslendingur 4.2.), Halldór
Blöndal (Mbl. 30.1.), Halklór Kristjánsson (íslþ. Tímans 3.2.), Hólm-
fríður Bjartmarsdóttir (íslþ. Tímans 24.2.), Ingólfur Jónsson (Mbl. 30.
L), Jóhann Skaptason (Mbl. 30. 1.), Jón Helgason [minningarræða á Al-
þingi] (Mbl. 21. 1., Þjv. 21. 1.), Jónas Pétursson (Mbl. 30. 1.), Lárus Jóns-
son (íslendingur 4.2.), Magnús Jónsson (Mbl. 30. 1.), Sigurjón Jóhannes-
son (Mbl. 30. 1., Árb. Þing. 25 (1981), s. 193—94), Valtýr Guðmundsson
[ljóð] (íslþ. Tímans 24.2.), Vigfús B. Jónsson (Mbl. 30. 1.), óhöfgr. (Mbl.
31.1., Reykjavikurbréf).